Kempur teknar inn í Frægðarhöllina 8. desember 2011 11:30 Red Hot Chili Peppers. Hljómsveitirnar Guns N‘ Roses, Red Hot Chili Peppers og Beastie Boys eru á meðal þeirra sem teknar verða inn í Frægðarhöll rokksins á næsta ári. Athöfnin fer fram í Cleveland í Bandaríkjunum á næsta ári. Anthony Kiedis, söngvari Red Hot Chili Pepper, fékk fréttirnar þegar hljómsveit hans var á tónleikaferðalagi um Evrópu. „Ég hringdi í pabba og grét,“ sagði hann í viðtali við Rolling Stone. Þá sagðist hann hugsa til Hillel Slovak, fyrrverandi gítarleikara Chili Peppers sem lést árið 1988. „Hillel var fallegur maður sem hóf að spila á gítar á áttunda áratugnum en komst ekki í gegnum þann níunda. Hann verður heiðraður fyrir fegurð sína. En við elskum það sem við erum að gera í hljómsveitinni. Ég og Flea elskum hvor annan og stöndum saman í gegnum súrt og sætt.“ Harmageddon Tónlist Mest lesið Sannleikurinn: Ákæruvaldið reyndi að fá barn dæmt fyrir að svíkjast um að stunda vændi Harmageddon Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Sannleikurinn: Halda að fólk myndi virkilega kaupa lélega tónlist og myndir Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon Ekki hissa á því að ríkisstjórnin reyni að leggja niður Sérstakan saksóknara Harmageddon Tónleikar sem munu breyta lífi þínu Harmageddon Sex sveitarfélög alveg nóg Harmageddon Kæmi ekki til baka nema breyting yrði á forystu flokksins Harmageddon Freysi með Stjána Stuð og Soffíu Harmageddon Hvers vegna styðja Vesturveldin uppreisnarmenn í Sýrlandi? Harmageddon
Hljómsveitirnar Guns N‘ Roses, Red Hot Chili Peppers og Beastie Boys eru á meðal þeirra sem teknar verða inn í Frægðarhöll rokksins á næsta ári. Athöfnin fer fram í Cleveland í Bandaríkjunum á næsta ári. Anthony Kiedis, söngvari Red Hot Chili Pepper, fékk fréttirnar þegar hljómsveit hans var á tónleikaferðalagi um Evrópu. „Ég hringdi í pabba og grét,“ sagði hann í viðtali við Rolling Stone. Þá sagðist hann hugsa til Hillel Slovak, fyrrverandi gítarleikara Chili Peppers sem lést árið 1988. „Hillel var fallegur maður sem hóf að spila á gítar á áttunda áratugnum en komst ekki í gegnum þann níunda. Hann verður heiðraður fyrir fegurð sína. En við elskum það sem við erum að gera í hljómsveitinni. Ég og Flea elskum hvor annan og stöndum saman í gegnum súrt og sætt.“
Harmageddon Tónlist Mest lesið Sannleikurinn: Ákæruvaldið reyndi að fá barn dæmt fyrir að svíkjast um að stunda vændi Harmageddon Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Sannleikurinn: Halda að fólk myndi virkilega kaupa lélega tónlist og myndir Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon Ekki hissa á því að ríkisstjórnin reyni að leggja niður Sérstakan saksóknara Harmageddon Tónleikar sem munu breyta lífi þínu Harmageddon Sex sveitarfélög alveg nóg Harmageddon Kæmi ekki til baka nema breyting yrði á forystu flokksins Harmageddon Freysi með Stjána Stuð og Soffíu Harmageddon Hvers vegna styðja Vesturveldin uppreisnarmenn í Sýrlandi? Harmageddon