Trommari og Chanel-fyrirsæta 19. desember 2011 20:00 Fyrirsætan Alice Dellal gæti tekið við af Blake Lively sem andlit töskulínu tískurisans Chanel. nordic photos/getty Rokktónlistarkonan og fyrirsætan Alice Dellal verður að öllum líkindum næsta andlit töskulínu tískuhússins Chanel. Sé það satt mun Dellal taka við af leikkonunni Blake Lively. Dellal er þekkt fyrir að fara eigin leiðir í klæðavali og skartar iðulega dökkri augnmálningu, rökuðu höfði og rifnum fötum. Hún er þekkt fyrirsæta og hefur setið fyrir hjá Agent Provocateur og gengið sýningar Vivienne Westwood. Þar að auki er stúlkan trommari hljómsveitarinnar Thrush Metal og dóttir Andreu Dellal, sem var kosin ein af best klæddu konum ársins 2011 af tímaritinu Vanity Fair. Dellal er eins ólík forvera sínum og hugsast getur og verður spennandi að sjá afrakstur samstarfs hennar og Chanel. Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Rokktónlistarkonan og fyrirsætan Alice Dellal verður að öllum líkindum næsta andlit töskulínu tískuhússins Chanel. Sé það satt mun Dellal taka við af leikkonunni Blake Lively. Dellal er þekkt fyrir að fara eigin leiðir í klæðavali og skartar iðulega dökkri augnmálningu, rökuðu höfði og rifnum fötum. Hún er þekkt fyrirsæta og hefur setið fyrir hjá Agent Provocateur og gengið sýningar Vivienne Westwood. Þar að auki er stúlkan trommari hljómsveitarinnar Thrush Metal og dóttir Andreu Dellal, sem var kosin ein af best klæddu konum ársins 2011 af tímaritinu Vanity Fair. Dellal er eins ólík forvera sínum og hugsast getur og verður spennandi að sjá afrakstur samstarfs hennar og Chanel.
Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira