Kristín Ómarsdóttir les upp í Nýló 21. desember 2011 11:00 Kristín ómarsdóttir gefur út nýja bók sem inniheldur smásögur, ljóð og teikningar. Fréttablaðið/GVA Kristín Ómarsdóttir les upp úr nýrri bók sinni, Við tilheyrum öll sama myrkrinu, í Nýlistasafninu á morgun. Bókin, sem ber undirtitilinn Af vináttu; Marilyn Monroe og Greta Garbo, kemur í verslanir í dag. Hún inniheldur sex smásögur, eitt ljóð og 22 blýants- og vatnslitateikningar. Forlagið Stella gefur bókina út. Upplestur Kristínar í Nýlistasafninu hefst klukkan 17 og verður bókin seld á sérverði við þetta tækifæri. Kristín Ómarsdóttir er í hópi framsæknustu rithöfunda hér á landi og verið afkastamikil á sviði skáldskapar, ljóðagerðar og leikritunar. Síðasta skáldverk hennar, Hjá brúnni, kom út á vegum Uppheima fyrir tveimur árum. Nú stendur yfir jólabasar í Nýlistasafninu þar sem tækifæri gefst til að kaupa myndlist beint af listamönnum. Basarinn er hluti af sýningu Helga Þórssonar í safninu, en þar eru málverk, teikningar, vefnaður, bókverk, brúður og margt forvitnilegt í boði. Menning Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Kristín Ómarsdóttir les upp úr nýrri bók sinni, Við tilheyrum öll sama myrkrinu, í Nýlistasafninu á morgun. Bókin, sem ber undirtitilinn Af vináttu; Marilyn Monroe og Greta Garbo, kemur í verslanir í dag. Hún inniheldur sex smásögur, eitt ljóð og 22 blýants- og vatnslitateikningar. Forlagið Stella gefur bókina út. Upplestur Kristínar í Nýlistasafninu hefst klukkan 17 og verður bókin seld á sérverði við þetta tækifæri. Kristín Ómarsdóttir er í hópi framsæknustu rithöfunda hér á landi og verið afkastamikil á sviði skáldskapar, ljóðagerðar og leikritunar. Síðasta skáldverk hennar, Hjá brúnni, kom út á vegum Uppheima fyrir tveimur árum. Nú stendur yfir jólabasar í Nýlistasafninu þar sem tækifæri gefst til að kaupa myndlist beint af listamönnum. Basarinn er hluti af sýningu Helga Þórssonar í safninu, en þar eru málverk, teikningar, vefnaður, bókverk, brúður og margt forvitnilegt í boði.
Menning Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira