Reznor aftur tilnefndur til Golden Globe 22. desember 2011 08:00 Trent Reznor. Trent Reznor, sem er þekktastur fyrir hljómsveit sína Nine Inch Nails, hefur verið tilnefndur til Golden Globe-verðlauna fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Girl with the Dragon Tattoo, eftir David Fincher. Reznor vann tónlistina ásamt Atticus Ross, en þeir unnu einnig tónlistina við kvikmyndina The Social Network, einnig eftir David Fincher. Þeir fengu bæði Golden Globe- og Óskarsverðlaunin fyrir þá vinnu og virðast því vera í miklu stuði. Reznor og Ross endurgerðu lagið Immigrant Song fyrir kvikmyndina, en lagið er byrjað að hljóma á öldum ljósvakans. Karen O, söngkona New York-sveitarinnar Yeah Yeah Yeah's, syngur lagið, sem er talsvert frábrugðið upprunalegri útgáfu hljómsveitarinnar Led Zeppelin. Golden Globes Harmageddon Tónlist Mest lesið Sannleikurinn: Ákæruvaldið reyndi að fá barn dæmt fyrir að svíkjast um að stunda vændi Harmageddon Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Sannleikurinn: Halda að fólk myndi virkilega kaupa lélega tónlist og myndir Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon Myndband: Vök með nýtt lag á Nordic Radio Playlist Bar Harmageddon Dave Grohl segir Barack Obama vera rokkara Harmageddon Er endurkoma Oasis í kortunum? Harmageddon Sannleikurinn: Gunnar Bragi: "Var bara að spila mig hard to get“ Harmageddon Bandarískir rapparar hrifnir af Actavis Harmageddon Ekki hissa á því að ríkisstjórnin reyni að leggja niður Sérstakan saksóknara Harmageddon
Trent Reznor, sem er þekktastur fyrir hljómsveit sína Nine Inch Nails, hefur verið tilnefndur til Golden Globe-verðlauna fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Girl with the Dragon Tattoo, eftir David Fincher. Reznor vann tónlistina ásamt Atticus Ross, en þeir unnu einnig tónlistina við kvikmyndina The Social Network, einnig eftir David Fincher. Þeir fengu bæði Golden Globe- og Óskarsverðlaunin fyrir þá vinnu og virðast því vera í miklu stuði. Reznor og Ross endurgerðu lagið Immigrant Song fyrir kvikmyndina, en lagið er byrjað að hljóma á öldum ljósvakans. Karen O, söngkona New York-sveitarinnar Yeah Yeah Yeah's, syngur lagið, sem er talsvert frábrugðið upprunalegri útgáfu hljómsveitarinnar Led Zeppelin.
Golden Globes Harmageddon Tónlist Mest lesið Sannleikurinn: Ákæruvaldið reyndi að fá barn dæmt fyrir að svíkjast um að stunda vændi Harmageddon Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Sannleikurinn: Halda að fólk myndi virkilega kaupa lélega tónlist og myndir Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon Myndband: Vök með nýtt lag á Nordic Radio Playlist Bar Harmageddon Dave Grohl segir Barack Obama vera rokkara Harmageddon Er endurkoma Oasis í kortunum? Harmageddon Sannleikurinn: Gunnar Bragi: "Var bara að spila mig hard to get“ Harmageddon Bandarískir rapparar hrifnir af Actavis Harmageddon Ekki hissa á því að ríkisstjórnin reyni að leggja niður Sérstakan saksóknara Harmageddon