Reznor aftur tilnefndur til Golden Globe 22. desember 2011 08:00 Trent Reznor. Trent Reznor, sem er þekktastur fyrir hljómsveit sína Nine Inch Nails, hefur verið tilnefndur til Golden Globe-verðlauna fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Girl with the Dragon Tattoo, eftir David Fincher. Reznor vann tónlistina ásamt Atticus Ross, en þeir unnu einnig tónlistina við kvikmyndina The Social Network, einnig eftir David Fincher. Þeir fengu bæði Golden Globe- og Óskarsverðlaunin fyrir þá vinnu og virðast því vera í miklu stuði. Reznor og Ross endurgerðu lagið Immigrant Song fyrir kvikmyndina, en lagið er byrjað að hljóma á öldum ljósvakans. Karen O, söngkona New York-sveitarinnar Yeah Yeah Yeah's, syngur lagið, sem er talsvert frábrugðið upprunalegri útgáfu hljómsveitarinnar Led Zeppelin. Golden Globes Harmageddon Tónlist Mest lesið Abbey Road kveikti neistann Harmageddon Stelpur lenda illa í netdólgum á Snapchat Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon „Ef þú hefur ekki stjórn á sjálfum þér þá getur þú ekki stjórnað stórum vinnustað“ Harmageddon „Hver kaus þessa teboðsdrottningu sem formann?“ Harmageddon Er píkan óhrein? Harmageddon Slash aftur í Guns N' Roses? Harmageddon Enginn vill heyra nýja tónlist frá Smashing Pumpkins Harmageddon Yfirleitt ekki verið að drepa samkynhneigða Harmageddon
Trent Reznor, sem er þekktastur fyrir hljómsveit sína Nine Inch Nails, hefur verið tilnefndur til Golden Globe-verðlauna fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Girl with the Dragon Tattoo, eftir David Fincher. Reznor vann tónlistina ásamt Atticus Ross, en þeir unnu einnig tónlistina við kvikmyndina The Social Network, einnig eftir David Fincher. Þeir fengu bæði Golden Globe- og Óskarsverðlaunin fyrir þá vinnu og virðast því vera í miklu stuði. Reznor og Ross endurgerðu lagið Immigrant Song fyrir kvikmyndina, en lagið er byrjað að hljóma á öldum ljósvakans. Karen O, söngkona New York-sveitarinnar Yeah Yeah Yeah's, syngur lagið, sem er talsvert frábrugðið upprunalegri útgáfu hljómsveitarinnar Led Zeppelin.
Golden Globes Harmageddon Tónlist Mest lesið Abbey Road kveikti neistann Harmageddon Stelpur lenda illa í netdólgum á Snapchat Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon „Ef þú hefur ekki stjórn á sjálfum þér þá getur þú ekki stjórnað stórum vinnustað“ Harmageddon „Hver kaus þessa teboðsdrottningu sem formann?“ Harmageddon Er píkan óhrein? Harmageddon Slash aftur í Guns N' Roses? Harmageddon Enginn vill heyra nýja tónlist frá Smashing Pumpkins Harmageddon Yfirleitt ekki verið að drepa samkynhneigða Harmageddon