Snorri: Norðmenn mæta dýrvitlausir til leiks Henry Birgir Gunnarsson í Linköping skrifar 20. janúar 2011 13:15 Snorri Steinn Guðjónsson býst við afar erfiðum leik gegn Noregi í dag enda hafa síðustu leikir liðanna verið afar jafnir. "Fjórir sigrar og það er enginn ástæða til annars en að vera bjartsýnn og stefna á sigur. Þetta er algjör lykilleikur og stig sem fara með okkur áfram. Við vitum hvað þarf til og ef við ætlum að mæta með hangandi haus eins og í fyrri hálfleik gegn Austurríki þá eigum við ekki séns," sagði Snorri. "Það er engin spurning að við eigum meira inni og sérstaklega í sókninni. Við getum spilað hraðar og verið smurðari í sókninni. Ef við náum því þá lítur þetta enn betur út og þá veit maður aldrei hvað getur gerst." Norðmenn hafa ekki verið upp á sitt besta á þessu móti en þeir geta bjargað miklu og komið sér í fína stöðu með sigri á Íslandi. "Þeir eru með frábært lið og hafa verið lengi saman. Þeir mæta dýrvitlausir til leiks. Það hefur verið erfitt að mæta þeim hingað til og ég á ekki von á að það breytist," sagði Snorri sem fagnar því að það sé spilað fyrr núna en síðustu tveir leikir hófust 21.30 að staðartíma í Svíþjóð. "Það var óskiljanleg ákvörðun hjá Svíunum að setja okkur á þessa tíma. Biðin eftir leikjunum hefur verið verst. Það er fagnaðarefni að spila klukkan sjö núna." Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson býst við afar erfiðum leik gegn Noregi í dag enda hafa síðustu leikir liðanna verið afar jafnir. "Fjórir sigrar og það er enginn ástæða til annars en að vera bjartsýnn og stefna á sigur. Þetta er algjör lykilleikur og stig sem fara með okkur áfram. Við vitum hvað þarf til og ef við ætlum að mæta með hangandi haus eins og í fyrri hálfleik gegn Austurríki þá eigum við ekki séns," sagði Snorri. "Það er engin spurning að við eigum meira inni og sérstaklega í sókninni. Við getum spilað hraðar og verið smurðari í sókninni. Ef við náum því þá lítur þetta enn betur út og þá veit maður aldrei hvað getur gerst." Norðmenn hafa ekki verið upp á sitt besta á þessu móti en þeir geta bjargað miklu og komið sér í fína stöðu með sigri á Íslandi. "Þeir eru með frábært lið og hafa verið lengi saman. Þeir mæta dýrvitlausir til leiks. Það hefur verið erfitt að mæta þeim hingað til og ég á ekki von á að það breytist," sagði Snorri sem fagnar því að það sé spilað fyrr núna en síðustu tveir leikir hófust 21.30 að staðartíma í Svíþjóð. "Það var óskiljanleg ákvörðun hjá Svíunum að setja okkur á þessa tíma. Biðin eftir leikjunum hefur verið verst. Það er fagnaðarefni að spila klukkan sjö núna."
Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira