Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 4. janúar 2012 09:43 Víst er að margir eiga eftir að sækja um leyfi í Setbergsá hjá SVFR Mynd af www.svfr.is Opnað hefur verið fyrir umsóknir félagsmanna á vefnum hjá SVFR. Vinsamlegast athugið að til að sækja umsóknarformið þarf aðeins að slá inn kennitölu félagsmanna. Við það fyllast út persónuupplýsingar og félagsnúmer. Mjög mikilvægt er að tölvupóstur sé rétt skráður. Að öðrum kosti berst ekki staðfesting til umsækjenda. Skilafrestur umsókna rennur út þann 12. janúar næstkomandi. Stangveiði Mest lesið 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Veiði Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Veiði 206 laxar á svæðum SVFR í Soginu Veiði 176 laxa holl í Haffjarðará Veiði Fyrstu laxarnir á land úr Mýrarkvísl Veiði
Opnað hefur verið fyrir umsóknir félagsmanna á vefnum hjá SVFR. Vinsamlegast athugið að til að sækja umsóknarformið þarf aðeins að slá inn kennitölu félagsmanna. Við það fyllast út persónuupplýsingar og félagsnúmer. Mjög mikilvægt er að tölvupóstur sé rétt skráður. Að öðrum kosti berst ekki staðfesting til umsækjenda. Skilafrestur umsókna rennur út þann 12. janúar næstkomandi.
Stangveiði Mest lesið 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Veiði Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Veiði 206 laxar á svæðum SVFR í Soginu Veiði 176 laxa holl í Haffjarðará Veiði Fyrstu laxarnir á land úr Mýrarkvísl Veiði