Svipaður fjöldi umsókna og 2011 Karl Lúðvíksson skrifar 16. janúar 2012 13:59 Alls bárust umsóknir frá 2.060 félagsmönnum um veiðileyfi fyrir komandi sumar. Þetta er lítilsháttar samdráttur milli ára, en engu að síður þriðji mesti umsóknarfjöldi í sögu félagsins. Venju samkvæmt var mikið annríki á skrifstofu félagsins síðustu daga umsóknarferlisins. Í fyrsta sinn voru umsóknareyðublöð aðeins send til félagsmanna sem náð höfðu 62 ára aldri. Aðrir gátu prentað eyðublöðin af heimasíðunni, eða sótt um rafrænt líkt og meginþorri umsækjenda kaus að gera. Umsóknafjöldi nú er um 5% færri en fyrir sumarið 2011, en þá var 13% fjölgun í hópi umsækjenda. Úthlutunarmenn hófu störf um helgina og því ættu félagsmenn sem sóttu um á vinsælustu veiðisvæðunum að vera vakandi fyrir símtölum frá félaginu. Stangveiði Mest lesið Spá góðu smálaxaári Veiði Gleymir stund og stað við árbakkann Veiði Fín sjóbleikjuveiði í Hraunsfirði Veiði 70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Vatnsdalsá með 76 laxa og 83 sm meðallengd Veiði Nýtt tölublað af Veiðimanninum komið út Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Laxá í Dölum enn ein áin til að opna með glæsibrag Veiði Hreinsunardagur í Elliðaánum á laugardaginn Veiði Nýr veiðiklúbbur hjá Fish Partner Veiði
Alls bárust umsóknir frá 2.060 félagsmönnum um veiðileyfi fyrir komandi sumar. Þetta er lítilsháttar samdráttur milli ára, en engu að síður þriðji mesti umsóknarfjöldi í sögu félagsins. Venju samkvæmt var mikið annríki á skrifstofu félagsins síðustu daga umsóknarferlisins. Í fyrsta sinn voru umsóknareyðublöð aðeins send til félagsmanna sem náð höfðu 62 ára aldri. Aðrir gátu prentað eyðublöðin af heimasíðunni, eða sótt um rafrænt líkt og meginþorri umsækjenda kaus að gera. Umsóknafjöldi nú er um 5% færri en fyrir sumarið 2011, en þá var 13% fjölgun í hópi umsækjenda. Úthlutunarmenn hófu störf um helgina og því ættu félagsmenn sem sóttu um á vinsælustu veiðisvæðunum að vera vakandi fyrir símtölum frá félaginu.
Stangveiði Mest lesið Spá góðu smálaxaári Veiði Gleymir stund og stað við árbakkann Veiði Fín sjóbleikjuveiði í Hraunsfirði Veiði 70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Vatnsdalsá með 76 laxa og 83 sm meðallengd Veiði Nýtt tölublað af Veiðimanninum komið út Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Laxá í Dölum enn ein áin til að opna með glæsibrag Veiði Hreinsunardagur í Elliðaánum á laugardaginn Veiði Nýr veiðiklúbbur hjá Fish Partner Veiði