Landsliðskonan Dóra María Lárusdóttir hefur gengið til liðs við brasilíska félagið Vitoria de Santao Anta og mun leika með því þar til tímabilið hefst í Pepsi-deildinni í vor.
Þórunn Helga Jónsdóttir leikur með sama liði en þær þekkjast vel úr íslenska landsliðinu. Þetta kom fram á Fótbolta.net í kvöld.
Dóra María mun svo spila með Val í sumar en hún var á mála hjá Djurgården í Svíþjóð á síðasta tímabili. Tímabillinu í Brasilíu lýkur í apríl en hefst svo á Íslandi í byrjun maí.
Dóra María er 26 ára gömul og á að baki 71 leik með landsliði Íslands.
Dóra María spilar í Brasilíu í vetur
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið






„Að lokum var það betra liðið sem vann“
Körfubolti

Tatum með slitna hásin
Körfubolti

Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta
Íslenski boltinn

Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz
Enski boltinn

Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir

Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
