Tinna í góðri stöðu fyrir lokahringinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. janúar 2012 17:28 Mynd/GVA Tinna Jóhannsdóttir úr golfklúbbnum Keili er í mjög sterkri stöðu fyrir lokahringinn í úrtökumóti fyrir Evrópumótaröð kvenna í golfi sem nú stendur yfir á Spáni. Tinna er samtals í fimmta sæti á einu höggi undir pari en 35 efstu kylfingarnir komast áfram í lokaúrtökumótið sem fer fram í næstu viku. Hún lék á 71 höggi í dag, alveg eins og í gær, og hoppaði upp um þrjú sæti á milli daga. Hún er aðeins einu höggi frá þriðja sætinu en tíu höggum á undan þeim sem eru í kringum 35. sætið nú. Tinna lék sérstaklega vel á fyrri níu holunum í dag. Þá fékk hún sex pör og þrjá fugla. Á seinni níu fékk hún fimm pör, tvo skolla og einn fugl. Hún lék á suðurvellinum í dag sem er par 73 og var því á tveimur höggum undir pari. Á morgun leikur hún á norðurvellinum sem er par 71. Hún lék á þeim velli í gær og skilaði sér þá í hús á pari, sem fyrr segir. Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tinna Jóhannsdóttir úr golfklúbbnum Keili er í mjög sterkri stöðu fyrir lokahringinn í úrtökumóti fyrir Evrópumótaröð kvenna í golfi sem nú stendur yfir á Spáni. Tinna er samtals í fimmta sæti á einu höggi undir pari en 35 efstu kylfingarnir komast áfram í lokaúrtökumótið sem fer fram í næstu viku. Hún lék á 71 höggi í dag, alveg eins og í gær, og hoppaði upp um þrjú sæti á milli daga. Hún er aðeins einu höggi frá þriðja sætinu en tíu höggum á undan þeim sem eru í kringum 35. sætið nú. Tinna lék sérstaklega vel á fyrri níu holunum í dag. Þá fékk hún sex pör og þrjá fugla. Á seinni níu fékk hún fimm pör, tvo skolla og einn fugl. Hún lék á suðurvellinum í dag sem er par 73 og var því á tveimur höggum undir pari. Á morgun leikur hún á norðurvellinum sem er par 71. Hún lék á þeim velli í gær og skilaði sér þá í hús á pari, sem fyrr segir.
Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira