Chanel fór langt frá klassískum uppruna sínum er nýja vorlínan var sýnd á dögunum. Sýningarsalurinn var í líki geimskutlu og fötin voru framandi, svo ekki sé meira sagt. Línan spannar 150 bláa litatóna.
Meðfylgjandi má sjá myndir af sýningunni - sjá hér.
Framandi Chanel í geimskutlu
