Hanahálsfjaðrir að verða illfáanlegar Karl Lúðvíksson skrifar 1. febrúar 2012 09:42 Mynd af www.svfr.is Allt frá því í fyrra hefur verð á hanafjöðrum til hnýtinga rokið upp úr öllu valdi. Ástæðan er hártíska sem rutt hefur sér til rúms vestanhafs. Hárlengingar sem fela í sér notkun hanahálsfjaðra eru að setja stórt strik í reikninginn hjá flughuhnýturum beggja vegna Atlantshafsins. Allt frá því að rokksöngvarinn Steven Taylor fór að birtast í fjölmiðlum með fjaðrahárlengingar hafa fjaðrirnar, sem hingað til hafa verið notaðar til fluguhnýtinga, tvöfaldast í verði. Fréttir frá stærstu framleiðendum nú í upphafi árs benda til þess að öll framleiðsla sé seld ár fram í tímann. Það má því vænta þess að gæðafjaðrir muni áfram hækka í verði til fluguhnýtara. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Rjúpa eða ekki rjúpa? Veiði Níu ára gutti með 96 sentimetra hæng Veiði Ein besta bleikjuveiði síðustu ára við Þingvallavatn Veiði Hrikalegar tölur úr Ytri Rangá Veiði Kvennadeild SVFR hittist annað kvöld Veiði Mok á Zelduna í Eystri Rangá Veiði 22 punda lax úr Jöklu Veiði Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði Vötnin fyrir norðan farin að gefa vel Veiði Fín veiði í frábæru veðri á fyrstu vakt í Laxá í Mý Veiði
Allt frá því í fyrra hefur verð á hanafjöðrum til hnýtinga rokið upp úr öllu valdi. Ástæðan er hártíska sem rutt hefur sér til rúms vestanhafs. Hárlengingar sem fela í sér notkun hanahálsfjaðra eru að setja stórt strik í reikninginn hjá flughuhnýturum beggja vegna Atlantshafsins. Allt frá því að rokksöngvarinn Steven Taylor fór að birtast í fjölmiðlum með fjaðrahárlengingar hafa fjaðrirnar, sem hingað til hafa verið notaðar til fluguhnýtinga, tvöfaldast í verði. Fréttir frá stærstu framleiðendum nú í upphafi árs benda til þess að öll framleiðsla sé seld ár fram í tímann. Það má því vænta þess að gæðafjaðrir muni áfram hækka í verði til fluguhnýtara. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Rjúpa eða ekki rjúpa? Veiði Níu ára gutti með 96 sentimetra hæng Veiði Ein besta bleikjuveiði síðustu ára við Þingvallavatn Veiði Hrikalegar tölur úr Ytri Rangá Veiði Kvennadeild SVFR hittist annað kvöld Veiði Mok á Zelduna í Eystri Rangá Veiði 22 punda lax úr Jöklu Veiði Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði Vötnin fyrir norðan farin að gefa vel Veiði Fín veiði í frábæru veðri á fyrstu vakt í Laxá í Mý Veiði