Handbolti

N1-deild kvenna: ÍBV í þriðja sætið | Auðvelt hjá Val

Anna Úrsula og félagar lentu ekki í neinum vandræðum í dag.
Anna Úrsula og félagar lentu ekki í neinum vandræðum í dag.
Tveimur leikjum af þremur í N1-deild kvenna í dag er lokið. Valur og ÍBV unnu  bæði góða sigra en sigur Valskvenna var talsvert auðveldari.

ÍBV komst upp fyrir HK í þriðja sæti deildarinnar með sigrinum í dag. Valur er með tveggja stiga forskot á toppnum.

Úrslit:

Valur-Haukar  44-24 (23-9)

Mörk Vals: Dagný Skúladóttir 10, Þorgerður Anna Atladóttir 8, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 5, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 5, Ágústa Edda Björnsdóttir 4, Karólína Bærhenz Lárusdóttir 4, Anna Úrsula Guðmundsdóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 1, Hildur Marín Andrésdóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1.

Mörk Hauka: Marija Gedroit 10, Gunnhildur Pétursdóttir 6, Ásta Björk Agnarsdóttir 4, Agnes Ósk Egilsdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 1.

ÍBV-HK  29-26 (16-11)

Mörk ÍBV: Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 8, Ester Óskarsdóttir 6, Ivana Mladenovic 5, Grigore Ggorgata 5, Mariana Trebjoevic 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1, Aníta Elíasdóttir 1.

Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 9, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Elín Anna Baldursdóttir 3, Heiðrún Björk Helgadóttir 2, Elva Björg Arnarsdóttir 2, Harpa Baldursdóttir 2, Elísa Ósk Viðarsdóttir 1, Tinna Rögnvaldsdóttir 1.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×