Mahan í fyrsta sinn á meðal 10 efstu á heimslistanum 27. febrúar 2012 14:45 Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan kom sér í níunda sætið á heimslistanum í golfi með sigri sínum á Heimsmótinu í holukeppni sem lauk í gær í Arizona í Bandaríkjunum. AP Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan kom sér í níunda sætið á heimslistanum í golfi með sigri sínum á Heimsmótinu í holukeppni sem lauk í gær í Arizona í Bandaríkjunum. Mahan hafði betur gegn Norður-Íranum Rory McIlroy í úrslitum mótsins, 2/1. Mahan hefur aldrei áður náð að vera á meðal 10 efstu á heimslistanum áður. Hinn 29 ára gamli Mahan var í 22. sæti heimslistans áður en keppni hófst á Heimsmótinu. Englendingurinn Luke Donald er sem fyrr í efsta sæti heimslistans þrátt fyrir að hafa tapað í fyrstu umferð á Heimsmótinu gegn Ernie Els frá Suður-Afríku. Donald hafði titil að verja á þessu móti. Tiger Woods náði ekki að koma sér í hóp 20 efstu á heimslistanum en hann er 21. sæti og fellur um eitt sæti. Staða efstu manna á heimslistanum, kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram. Í sviganum er staða þeirra fyrir viku síðan: 1. (1) Luke Donald (England) 9,13 2. (2) Rory McIlroy (Norður-Írland) 8,60 3. (3) Lee Westwood (England) 8.17 4. (4) Martin Kaymer (Þýskaland) 6.02 5. (5) Steve Stricker 5.80 6. (6) Webb Simpson 5.14 7. (10) Dustin Johnson 5.11 8. (8) Adam Scott (Ástralía) 5.05 9. (22) Hunter Mahan 5.03 10. (7) Jason Day (Ástralía) 5.01 11. (9) Phil Mickelson 4.96 12. (11) Charl Schwartzel (Suður-Afríka) 4.87 13. (12) Bill Haas 4.67 14. (14) Matt Kuchar 4.56 15. (13) Graeme McDowell (Norður-Írland) 4.36 16. (15) Nick Watney 4.35 17. (16) Sergio Garcia (Spánn) 4.14 18. (18) Brandt Snedeker 4.12 19. (17) KJ Choi (Suður-Kórea) 4.08 20. (19) Keegan Bradley 4.00 Golf Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan kom sér í níunda sætið á heimslistanum í golfi með sigri sínum á Heimsmótinu í holukeppni sem lauk í gær í Arizona í Bandaríkjunum. Mahan hafði betur gegn Norður-Íranum Rory McIlroy í úrslitum mótsins, 2/1. Mahan hefur aldrei áður náð að vera á meðal 10 efstu á heimslistanum áður. Hinn 29 ára gamli Mahan var í 22. sæti heimslistans áður en keppni hófst á Heimsmótinu. Englendingurinn Luke Donald er sem fyrr í efsta sæti heimslistans þrátt fyrir að hafa tapað í fyrstu umferð á Heimsmótinu gegn Ernie Els frá Suður-Afríku. Donald hafði titil að verja á þessu móti. Tiger Woods náði ekki að koma sér í hóp 20 efstu á heimslistanum en hann er 21. sæti og fellur um eitt sæti. Staða efstu manna á heimslistanum, kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram. Í sviganum er staða þeirra fyrir viku síðan: 1. (1) Luke Donald (England) 9,13 2. (2) Rory McIlroy (Norður-Írland) 8,60 3. (3) Lee Westwood (England) 8.17 4. (4) Martin Kaymer (Þýskaland) 6.02 5. (5) Steve Stricker 5.80 6. (6) Webb Simpson 5.14 7. (10) Dustin Johnson 5.11 8. (8) Adam Scott (Ástralía) 5.05 9. (22) Hunter Mahan 5.03 10. (7) Jason Day (Ástralía) 5.01 11. (9) Phil Mickelson 4.96 12. (11) Charl Schwartzel (Suður-Afríka) 4.87 13. (12) Bill Haas 4.67 14. (14) Matt Kuchar 4.56 15. (13) Graeme McDowell (Norður-Írland) 4.36 16. (15) Nick Watney 4.35 17. (16) Sergio Garcia (Spánn) 4.14 18. (18) Brandt Snedeker 4.12 19. (17) KJ Choi (Suður-Kórea) 4.08 20. (19) Keegan Bradley 4.00
Golf Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira