Donald mætir Els í fyrstu umferð | Tiger í óvenjulegri stöðu 20. febrúar 2012 15:45 Tiger Woods er í óvenjulegri stöðu á heimsmótinu í holukeppni að þessu sinni. Getty Images / Nordic Photos Flestir af bestu kylfingum heims verða á meðal keppenda á heimsmótinu í holukeppni sem hefst á miðvikudag í Arizona í Bandaríkjunum. Aðeins 64 efstu á heimslistanum eru með keppnisrétt á þessu skemmtilega móti þar sem að Englendingurinn Luke Donald hefur titil að verja. Tiger Woods er í óvenjulegri stöðu á þessu móti en hann mætir Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano í fyrstu umferð. Í holukeppni er keppt með útsláttarfyrirkomulagi og þeir sem tapa viðureignum sínum eru einfaldlega úr leik. Donald mætir Ernie Els frá Suður-Afríku í fyrstu umferð en keppendum er raðað út eftir stöðu þeirra á heimslista. Það er án efa stærsta viðureignin í fyrstu umferð og hafa ekki jafnþekktir kylfingar mæst í fyrstu umferð frá árinu 1999 þegar Woods lék gegn Nick Faldo Tiger Woods hefur þrívegis sigrað á þessu móti en þetta er í fyrsta sinn sem hann er ekki í einu af þremur efstu sætunum á styrkleikalista mótsins. Woods er í 19. sæti en Donald, Rory McIlroy, Lee Westood og Martin Kaymer eru í fjórum efstu sætunum á styrkleikalista mótsins. Phil Mickelson frá Bandaríkjunum verður ekki með á þessu móti en hann hefur verið í miklum ham að undanförnu. Mickelson ætlar að taka sér frí frá þessu móti og sinna fjölskyldunni. Þeir sem mætast í fyrstu umferð mótsins eru: Luke Donald (1), England - Ernie Els (64), Suður-Afríka Rory McIlroy (2), Norður-Írland - George Coetzee (63), Suður-Afríka Lee Westwood (3), England - Nicolas Colsaerts (62), Belgía Martin Kaymer (4), Þýskaland - Greg Chalmers (61), Ástralía Steve Stricker (5), Bandaríkin - Kevin Na (60), Bandaríkin Webb Simpson (6), Bandaríkin - Matteo Manassero (59), Ítalía Jason Day (7), Ástralía - Rafael Cabrera Bello (58), Spánn Adam Scott (8), Ástralía - Robert Rock (57), England Dustin Johnson (9), Bandaríkin - Jim Furyk (56), Bandaríkin Charl Schwartzel (10), Suður-Afríka - Gary Woodland (55), Bandaríkin Bill Haas (11), Bandaríkin - Ryo Ishikawa (54), Japan Graeme McDowell (12), Norður-Írland - Y.E. Yang (53), Suður-Kórea Matt Kuchar (13), Bandaríkin - Jonathan Byrd (52), Bandaríkin Nick Watney (14), Bandaríkin - Darren Clarke (51), Norður-Írland Sergio Garcia (15), Spánn - Miguel Angel Jimenez (50), Spánn K.J. Choi (16), Suður-Kórea - Kyle Stanley (49), Bandaríkin Brandt Snedeker (17), Bandaríkin - Retief Goosen (48), Bandaríkin Keegan Bradley (18), Bandaríkin - Geoff Ogilvy (47), Ástralía Tiger Woods (19), Bandaríkin - Gonzalo Fernandez-Castano (46), Spánn Bubba Watson (20), Bandaríkin - Ben Crane (45), Bandaríkin Hunter Mahan (21), Bandaríkin - Zach Johnson (44), Bandaríkin Justin Rose (22), England, - Paul Lawrie (43), Skotland Ian Poulter (23), England, - Bae Sang-moon (42), Suður-Kórea Thomas Björn (24), Danmörk - Francesco Molinari (41), Ítalía Bo Van Pelt (25), Bandaríkin - Mark Wilson (40), Bandaríkin Simon Dyson (26), England, - John Senden (39), Ástralía Alvaro Quiros (27), Spánn - Martin Laird (38), Skotland Louis Oosthuizen (28), Suður-Afríka - Aaron Baddeley (37), Ástralía David Toms (29), Bandaríkin - Rickie Fowler (36), Bandaríkin Robert Karlsson (30), Svíþjóð - Fredrik Jacobson (35), Svíþjóð K.T. Kim (31), Suður-Kórea - Anders Hansen (34), Danmörk Jason Dufner (32), Bandaríkin - Peter Hanson (33), Svíþjóð Golf Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Flestir af bestu kylfingum heims verða á meðal keppenda á heimsmótinu í holukeppni sem hefst á miðvikudag í Arizona í Bandaríkjunum. Aðeins 64 efstu á heimslistanum eru með keppnisrétt á þessu skemmtilega móti þar sem að Englendingurinn Luke Donald hefur titil að verja. Tiger Woods er í óvenjulegri stöðu á þessu móti en hann mætir Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano í fyrstu umferð. Í holukeppni er keppt með útsláttarfyrirkomulagi og þeir sem tapa viðureignum sínum eru einfaldlega úr leik. Donald mætir Ernie Els frá Suður-Afríku í fyrstu umferð en keppendum er raðað út eftir stöðu þeirra á heimslista. Það er án efa stærsta viðureignin í fyrstu umferð og hafa ekki jafnþekktir kylfingar mæst í fyrstu umferð frá árinu 1999 þegar Woods lék gegn Nick Faldo Tiger Woods hefur þrívegis sigrað á þessu móti en þetta er í fyrsta sinn sem hann er ekki í einu af þremur efstu sætunum á styrkleikalista mótsins. Woods er í 19. sæti en Donald, Rory McIlroy, Lee Westood og Martin Kaymer eru í fjórum efstu sætunum á styrkleikalista mótsins. Phil Mickelson frá Bandaríkjunum verður ekki með á þessu móti en hann hefur verið í miklum ham að undanförnu. Mickelson ætlar að taka sér frí frá þessu móti og sinna fjölskyldunni. Þeir sem mætast í fyrstu umferð mótsins eru: Luke Donald (1), England - Ernie Els (64), Suður-Afríka Rory McIlroy (2), Norður-Írland - George Coetzee (63), Suður-Afríka Lee Westwood (3), England - Nicolas Colsaerts (62), Belgía Martin Kaymer (4), Þýskaland - Greg Chalmers (61), Ástralía Steve Stricker (5), Bandaríkin - Kevin Na (60), Bandaríkin Webb Simpson (6), Bandaríkin - Matteo Manassero (59), Ítalía Jason Day (7), Ástralía - Rafael Cabrera Bello (58), Spánn Adam Scott (8), Ástralía - Robert Rock (57), England Dustin Johnson (9), Bandaríkin - Jim Furyk (56), Bandaríkin Charl Schwartzel (10), Suður-Afríka - Gary Woodland (55), Bandaríkin Bill Haas (11), Bandaríkin - Ryo Ishikawa (54), Japan Graeme McDowell (12), Norður-Írland - Y.E. Yang (53), Suður-Kórea Matt Kuchar (13), Bandaríkin - Jonathan Byrd (52), Bandaríkin Nick Watney (14), Bandaríkin - Darren Clarke (51), Norður-Írland Sergio Garcia (15), Spánn - Miguel Angel Jimenez (50), Spánn K.J. Choi (16), Suður-Kórea - Kyle Stanley (49), Bandaríkin Brandt Snedeker (17), Bandaríkin - Retief Goosen (48), Bandaríkin Keegan Bradley (18), Bandaríkin - Geoff Ogilvy (47), Ástralía Tiger Woods (19), Bandaríkin - Gonzalo Fernandez-Castano (46), Spánn Bubba Watson (20), Bandaríkin - Ben Crane (45), Bandaríkin Hunter Mahan (21), Bandaríkin - Zach Johnson (44), Bandaríkin Justin Rose (22), England, - Paul Lawrie (43), Skotland Ian Poulter (23), England, - Bae Sang-moon (42), Suður-Kórea Thomas Björn (24), Danmörk - Francesco Molinari (41), Ítalía Bo Van Pelt (25), Bandaríkin - Mark Wilson (40), Bandaríkin Simon Dyson (26), England, - John Senden (39), Ástralía Alvaro Quiros (27), Spánn - Martin Laird (38), Skotland Louis Oosthuizen (28), Suður-Afríka - Aaron Baddeley (37), Ástralía David Toms (29), Bandaríkin - Rickie Fowler (36), Bandaríkin Robert Karlsson (30), Svíþjóð - Fredrik Jacobson (35), Svíþjóð K.T. Kim (31), Suður-Kórea - Anders Hansen (34), Danmörk Jason Dufner (32), Bandaríkin - Peter Hanson (33), Svíþjóð
Golf Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira