Leikkonan Emily Blunt var klædd í glæsilegan munstraðan Naeem Khan kjól á rauða dreglinum. Þá klæddist hún Gianvito Rossi hælaskóm sem fullkomnuðu heildarútlit leikkonunnar eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Leikarinn Ewan McGregor var ekki síðri en hann stillti sér upp með Emily klæddur í Dolce & Gabbana jakka, skyrtu og buxur.

