John Grant mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 29. mars 2012 09:59 Mætir með vasadiskóið sitt sem inniheldur víst tónlist úr öllum áttum. Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant hefst nú að á Íslandi þar sem hann vinnur að annari sólópötu sinni. Plötuna vinnur hann með Bigga Veiru úr GusGus en frumraun hans Queen of Denmark var m.a. valin plata ársins af tónlistartímaritinu Mojo. Það var því kjörið að lokka drenginn í útvarpsþáttinn Vasadiskó sem er sérsniðinn fyrir tónlistarþyrsta einstaklinga sem vilja helst upplifa nýtt bragð í hverri viku. John Grant mætir í þáttinn á sunnudag með mp3-spilarann sinn og setur á shuffle. Hver veit nema að þáttastjórnandi nái að plata hann til þess að spila eitthvað efni frá sjálfum sér sem ekki hefur verið gert opinbert áður. Spjallað verður við tónlistarmanninn um veru hans á Íslandi, nýju plötuna, lífið og tilveruna. Þátturinn fer í loftið kl. 15 á sunnudag á X-inu 977 sem fyrr. Vasadiskó er útvarpsþáttur sem farið er yfir það helsta af nýútkominni tónlist þá vikuna. Oftast nær eru lög sem svo síðar skríða upp vinsældarlista frumflutt í þættinum. Í þættinum er ekki hikað við að fara út fyrir þann þægindaramma sem X-ið setur sér á virkum dögum. Eina leiðin til þess að fá óskalag leikið í þættinum er að fara á Fésbókarsíðu þáttarins og pósta þar áhugaverður lagi. Fylgist með John Grant á Fésbókinni. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant hefst nú að á Íslandi þar sem hann vinnur að annari sólópötu sinni. Plötuna vinnur hann með Bigga Veiru úr GusGus en frumraun hans Queen of Denmark var m.a. valin plata ársins af tónlistartímaritinu Mojo. Það var því kjörið að lokka drenginn í útvarpsþáttinn Vasadiskó sem er sérsniðinn fyrir tónlistarþyrsta einstaklinga sem vilja helst upplifa nýtt bragð í hverri viku. John Grant mætir í þáttinn á sunnudag með mp3-spilarann sinn og setur á shuffle. Hver veit nema að þáttastjórnandi nái að plata hann til þess að spila eitthvað efni frá sjálfum sér sem ekki hefur verið gert opinbert áður. Spjallað verður við tónlistarmanninn um veru hans á Íslandi, nýju plötuna, lífið og tilveruna. Þátturinn fer í loftið kl. 15 á sunnudag á X-inu 977 sem fyrr. Vasadiskó er útvarpsþáttur sem farið er yfir það helsta af nýútkominni tónlist þá vikuna. Oftast nær eru lög sem svo síðar skríða upp vinsældarlista frumflutt í þættinum. Í þættinum er ekki hikað við að fara út fyrir þann þægindaramma sem X-ið setur sér á virkum dögum. Eina leiðin til þess að fá óskalag leikið í þættinum er að fara á Fésbókarsíðu þáttarins og pósta þar áhugaverður lagi. Fylgist með John Grant á Fésbókinni.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira