Í dag hefst markaður með veiðibækur og DVD-diska tengda stangaveiði í versluninni Veiðivon í Mörkinni 6 í Reykjavík. Markaðurinn er opinn til 21. apríl og samkvæmt upplýsingum frá Veiðivon þá er stefnt á að fjölga titlum jafnt og þétt.
Nánari upplýsingar má sjá á Fésbókarsíðu verslunarinnar Hér.
