Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Karl Lúðvíksson skrifar 28. mars 2012 10:09 Í dag hefst markaður með veiðibækur og DVD-diska tengda stangaveiði í versluninni Veiðivon í Mörkinni 6 í Reykjavík. Markaðurinn er opinn til 21. apríl og samkvæmt upplýsingum frá Veiðivon þá er stefnt á að fjölga titlum jafnt og þétt.Nánari upplýsingar má sjá á Fésbókarsíðu verslunarinnar Hér. Stangveiði Mest lesið Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði Svona færðu laxinn til að taka Veiði 147 laxar á einum degi Veiði Smálaxagöngur að skila sér í Norðurá Veiði Góður gangur í Langá Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Meðalþyngdin 12 pund úr Fnjóská Veiði Flottur sjóbirtingur úr Hörgá Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Allt um veiðihnúta Veiði
Í dag hefst markaður með veiðibækur og DVD-diska tengda stangaveiði í versluninni Veiðivon í Mörkinni 6 í Reykjavík. Markaðurinn er opinn til 21. apríl og samkvæmt upplýsingum frá Veiðivon þá er stefnt á að fjölga titlum jafnt og þétt.Nánari upplýsingar má sjá á Fésbókarsíðu verslunarinnar Hér.
Stangveiði Mest lesið Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði Svona færðu laxinn til að taka Veiði 147 laxar á einum degi Veiði Smálaxagöngur að skila sér í Norðurá Veiði Góður gangur í Langá Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Meðalþyngdin 12 pund úr Fnjóská Veiði Flottur sjóbirtingur úr Hörgá Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Allt um veiðihnúta Veiði