Ungfrú Ísland opnar matardagbókina 23. mars 2012 14:00 mynd/lífið Skagamærin Sigrún Eva Ármannsdóttir, 19 ára, ungfrú Ísland 2011, gaf sér tíma til að skrifa niður matardagbók fyrir Lífið en hún dansar Zumba og tekur lýsi á morgnana svo fátt eitt sé nefnt.07.00 Ég vakna og fæ mér oftast Cheerios með rúsínum eða ristað brauð með osti og ávöxt og lýsi.10.00 Er ég í skólanum og er ég þá með einhvern ávöxt í nesti.11.50 Fer ég heim og fæ mér til dæmis grjónagraut með kanil og rúsínum.15.40 Þá fæ ég mér stundum rúnstykki úr bakaríinu.18.30 Kvöldmatur og þá er það mamma sem eldar eitthvað rosa gott eins og pasta með kjúklingi og helling af gulrótum.19.40 Svo skelli ég mér í zumba-dans í einn og hálfan tíma. Eftir það langar mig oft í bláber eða einhverja góða ávexti og sker niður.Hér má skoða myndir sem teknar voru á Ungfrú Ísland keppninni 2011. Matur Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Skagamærin Sigrún Eva Ármannsdóttir, 19 ára, ungfrú Ísland 2011, gaf sér tíma til að skrifa niður matardagbók fyrir Lífið en hún dansar Zumba og tekur lýsi á morgnana svo fátt eitt sé nefnt.07.00 Ég vakna og fæ mér oftast Cheerios með rúsínum eða ristað brauð með osti og ávöxt og lýsi.10.00 Er ég í skólanum og er ég þá með einhvern ávöxt í nesti.11.50 Fer ég heim og fæ mér til dæmis grjónagraut með kanil og rúsínum.15.40 Þá fæ ég mér stundum rúnstykki úr bakaríinu.18.30 Kvöldmatur og þá er það mamma sem eldar eitthvað rosa gott eins og pasta með kjúklingi og helling af gulrótum.19.40 Svo skelli ég mér í zumba-dans í einn og hálfan tíma. Eftir það langar mig oft í bláber eða einhverja góða ávexti og sker niður.Hér má skoða myndir sem teknar voru á Ungfrú Ísland keppninni 2011.
Matur Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira