Einn vinsælasti tölvuleikur veraldar uppfærður 22. mars 2012 21:30 Ný útgáfa af tölvuleiknum Angry Birds fór í almenna sölu í dag. Tvö ár eru síðan finnski tölvuleikjaframleiðandinn Rovio kynnti fyrstu útgáfu leiksins og hafa vinsældir þessa krúttlega tölvuleiks aukist gríðarlega síðan þá. Notendur vefverslunar Apple - App Store - hafa náð í Angry Birds rúmlega 700 milljón sinnum. Angry Birds er því einn vinsælasti tölvuleikur allra tíma. Markaðsvirði Rovio hefur aukist samhliða vinsældum Angry Birds. Þannig er fyrirtækið nú metið á 5.6 milljarða punda. Angry Birds kostar aðeins 138 íslenskrar krónur í vefverslun Apple. Sérstök iPad útgáfa af leiknum er þó aðeins dýrari en hún kostar 400 krónur. Rovio stefnir hátt með vörumerki sínu. Peter Vesterbacka, markaðsstjóri Rovio, segir að fyrirtækið vonist til þess að vörumerkið verði þekkt um allan heim. „Við viljum að Angry Birds verði hluti a poppmenningu okkar, líkt og Super-Mario og Hello Kitty," sagði Peter. Hægt er að sjá brot úr tölvuleiknum hér fyrir ofan. Leikjavísir Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Ný útgáfa af tölvuleiknum Angry Birds fór í almenna sölu í dag. Tvö ár eru síðan finnski tölvuleikjaframleiðandinn Rovio kynnti fyrstu útgáfu leiksins og hafa vinsældir þessa krúttlega tölvuleiks aukist gríðarlega síðan þá. Notendur vefverslunar Apple - App Store - hafa náð í Angry Birds rúmlega 700 milljón sinnum. Angry Birds er því einn vinsælasti tölvuleikur allra tíma. Markaðsvirði Rovio hefur aukist samhliða vinsældum Angry Birds. Þannig er fyrirtækið nú metið á 5.6 milljarða punda. Angry Birds kostar aðeins 138 íslenskrar krónur í vefverslun Apple. Sérstök iPad útgáfa af leiknum er þó aðeins dýrari en hún kostar 400 krónur. Rovio stefnir hátt með vörumerki sínu. Peter Vesterbacka, markaðsstjóri Rovio, segir að fyrirtækið vonist til þess að vörumerkið verði þekkt um allan heim. „Við viljum að Angry Birds verði hluti a poppmenningu okkar, líkt og Super-Mario og Hello Kitty," sagði Peter. Hægt er að sjá brot úr tölvuleiknum hér fyrir ofan.
Leikjavísir Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira