Kynning á leyndardómum Þingvallavatns Karl Lúðvíksson skrifar 20. mars 2012 10:14 Tómas Zahniser með 24 punda urriða sem hann fékk í fyrravor í Þingvallavatni Þann 22 mars verður fræðslunefndin í samstarfi við Guttorm P. Einarsson með kynningu á Þingvallavatni. Guttormur er veiðimaður til tugi ára hefur ódrepandi áhuga á fluguveiði í vötnum og á lífríkinu í kringum vötnin. Kynningin verður í sal SVFR og hefst kl.20:00 Rétt er að minna á að síðast þegar að Þingvallavatnskynning var haldinn í húsakynnum SVFR þurfu áhugasamir frá að hverfa sökum aðsóknar, og var bætt við kvöldi í það sinnið sem einnig fylltist. Guttormur hefur gefið út mjög vandaðan leiðarvísir um veiðitækni- og flugukastkennslu sem hann býður mönnum til kaups á kynningarkvöldinu. Leiðarvísirinn er 25 bls. og hefur að geyma mjög góðar upplýsingar sem byggðar eru á áratuga reynslu af fluguveiði í vötnum. Bæklingurinn fæst á aðeins kr. 1.500,- Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði Svona færðu laxinn til að taka Veiði 147 laxar á einum degi Veiði Smálaxagöngur að skila sér í Norðurá Veiði Góður gangur í Langá Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Meðalþyngdin 12 pund úr Fnjóská Veiði Flottur sjóbirtingur úr Hörgá Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Allt um veiðihnúta Veiði
Þann 22 mars verður fræðslunefndin í samstarfi við Guttorm P. Einarsson með kynningu á Þingvallavatni. Guttormur er veiðimaður til tugi ára hefur ódrepandi áhuga á fluguveiði í vötnum og á lífríkinu í kringum vötnin. Kynningin verður í sal SVFR og hefst kl.20:00 Rétt er að minna á að síðast þegar að Þingvallavatnskynning var haldinn í húsakynnum SVFR þurfu áhugasamir frá að hverfa sökum aðsóknar, og var bætt við kvöldi í það sinnið sem einnig fylltist. Guttormur hefur gefið út mjög vandaðan leiðarvísir um veiðitækni- og flugukastkennslu sem hann býður mönnum til kaups á kynningarkvöldinu. Leiðarvísirinn er 25 bls. og hefur að geyma mjög góðar upplýsingar sem byggðar eru á áratuga reynslu af fluguveiði í vötnum. Bæklingurinn fæst á aðeins kr. 1.500,- Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði Svona færðu laxinn til að taka Veiði 147 laxar á einum degi Veiði Smálaxagöngur að skila sér í Norðurá Veiði Góður gangur í Langá Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Meðalþyngdin 12 pund úr Fnjóská Veiði Flottur sjóbirtingur úr Hörgá Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Allt um veiðihnúta Veiði