Handbolti

Úrslitakeppni N1-deildar kvenna | ÍBV og Stjarnan unnu fyrstu leikina

Það var hart barist í leik Stjörnunnar og HK.
Það var hart barist í leik Stjörnunnar og HK.
Úrslitakeppni N1-deildar kvenna í handbolta hófst í kvöld með tveimur leikjum. ÍBV lagði þá Gróttu á meðan Stjarnan skellti HK.

Tvö efstu lið deildarinnar - Valur og Fram - sitja hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en þá spila liðin sem urðu í þriðja til sjötta sæti.

Vinna þarf tvo leiki til þess að komast í næstu umferð.

Úrslit:

ÍBV-Grótta  26-19

Mörk ÍBV: Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 7, Ivana Mladenovic 7, Grigore Ggorgata 4, Drífa Þorvaldsdóttir 2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Aníta Elíasdóttir 1, Kristrún Hlynsdóttir 1, Ester Óskarsdóttir 1, Mariana Trebojovic 1.

Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 8, Tinna Laxdal 5, Sigrún Birna Arnarsdóttir 2, Unnur Ómarsdóttir 2, Elín Helga Jónsdóttir 1.

Stjarnan-HK  32-29

Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 9, Sólveig Lára Kjærnested 7, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 6, Hildur Harðardóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 4, Rut Steinsen 1, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 1.

Mörk HK: Elín Anna Baldursdóttir 11, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 7, Valgerður Ýr Þórsteinsdóttir 4, Elva Björg Arnardóttir 3, Harpa Baldursdóttir 2, Heiðrún Björk Helgadóttir 2.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×