Naglalökk hafa verið mikið í tísku síðustu misseri eins og sést hefur hjá Hollywood stjörnunum.
Meðal þess sem hefur verið áberandi eru mynstraðar neglur, nýr litur á hverri nögl, margir litir á nögl, myndir og margt fleira skrautlegt og frumlegt.
Það virðist mikil litagleði einkenna naglalökk sumarsins - allt frá pastel litum til neon lita. Verið því ófeimin við að lakka!
Í meðfylgjandi myndasafni má sjá nokkrar flottar konur með flott lökk.
Naglalakk í öllum regnbogans litum
