Stjörnustílistinn Rachel Zoe og eiginmaður hennar Rodger Berman voru á ferðinni í New York um helgina með rúmlega eins árs gamlan son sinn, Skyler Berman.
Hjónin sáust meðan annars í verslunarleiðangri í SoHo hverfinu.
Eins og við var að búast af stílistamömmunni var sonurinn fallega klæddur frá toppi til táar.
Stjörnustílistinn Rachel Zoe í SoHo
