Kuchar vann Players-meistaramótið í golfi - fær 217 milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2012 09:45 Matt Kuchar faðmar hér strákana sína þegar sigurinn var í höfn. Mynd/AP Bandaríkjamaðurinn Matt Kuchar tryggði sér sigur á Players-meistaramótið í golfi í gær en mótið fór fram á Ponte Vedra Beach í Flórída. Players-meistaramótið greiðir út hæstu sigurlaunin af öllum golfmótunum og er stundum talað um það sem fimmta risamótið. Matt Kuchar lék hringina fjóra á þrettán höggum undir pari og endaði með tveggja högga forskot á fjóra kylfinga sem voru jafnir í 2. til 5. sæti. Þeir Martin Laird, Zach Johnson, Rickie Fowler og Ben Curtis léku allir á ellefu höggum undir pari. Laird ógnaði Kuchar þar til að hann fékk skolla á 18. holunni. Kuchar lék lokahringinn á 70 höggum en hann var einu höggi á eftir landa sínum Kevin Na fyrir síðustu 18 holurnar. Kevin Na lék hinsvegar á 76 höggum í gær og endaði í 7. til 9. sæti. Þetta var fjórði sigur Matt Kuchar á bandarísku mótaröðinni en hann hafði þó ekki unnið síðan á Barclays-mótinu 2010. Matt Kuchar fékk 1.710.000 dollara í sigurlaun eða rúmar 217 milljónir íslenskra króna sem eru vissulega ágætis laun fyrir frábæra helgi. Golf Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Matt Kuchar tryggði sér sigur á Players-meistaramótið í golfi í gær en mótið fór fram á Ponte Vedra Beach í Flórída. Players-meistaramótið greiðir út hæstu sigurlaunin af öllum golfmótunum og er stundum talað um það sem fimmta risamótið. Matt Kuchar lék hringina fjóra á þrettán höggum undir pari og endaði með tveggja högga forskot á fjóra kylfinga sem voru jafnir í 2. til 5. sæti. Þeir Martin Laird, Zach Johnson, Rickie Fowler og Ben Curtis léku allir á ellefu höggum undir pari. Laird ógnaði Kuchar þar til að hann fékk skolla á 18. holunni. Kuchar lék lokahringinn á 70 höggum en hann var einu höggi á eftir landa sínum Kevin Na fyrir síðustu 18 holurnar. Kevin Na lék hinsvegar á 76 höggum í gær og endaði í 7. til 9. sæti. Þetta var fjórði sigur Matt Kuchar á bandarísku mótaröðinni en hann hafði þó ekki unnið síðan á Barclays-mótinu 2010. Matt Kuchar fékk 1.710.000 dollara í sigurlaun eða rúmar 217 milljónir íslenskra króna sem eru vissulega ágætis laun fyrir frábæra helgi.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira