Urriðaflugan sem gleymdist 10. maí 2012 11:30 Góð straumfluga í urriða, sjóbleikju og lax. Stórar straumflugur hafa verið að gefa vel í urriðaveiðinni í vor og ekki síst draugarnir Black Ghost og Gray Ghost í stærri númerum. Gray Ghost er ekki eins mikið notuð fluga síðustu árin og Black Ghost, en er ekki síðri að margra mati. Höfundur Gray Ghost er Carrie G. Stevens.Uppskrift:Öngull: Legglangur straumfluguöngullTvinni: Svartur UNI 6/0Broddur: Flatt silfurVöf: Flatt silfurBúkur: Appelsínugult UNI flosSkegg: 4 til 5 fanir af páfuglsfjöður, hvítlituð hjartarhalahár og hausfjöður af gullfasana.Vængur: 4 fjaðrir af grálituðum hanasöðulbakfjöðrum ásamt hausfjöður af gullfasanaSíður: Búkfjaðrir af silfurfasanaKinnar: Fjaðrir af frumskógarhanaHaus: Svartur, oft með rauðri rönd Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Laxinn ER mættur í Ytri-Rangá Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði
Stórar straumflugur hafa verið að gefa vel í urriðaveiðinni í vor og ekki síst draugarnir Black Ghost og Gray Ghost í stærri númerum. Gray Ghost er ekki eins mikið notuð fluga síðustu árin og Black Ghost, en er ekki síðri að margra mati. Höfundur Gray Ghost er Carrie G. Stevens.Uppskrift:Öngull: Legglangur straumfluguöngullTvinni: Svartur UNI 6/0Broddur: Flatt silfurVöf: Flatt silfurBúkur: Appelsínugult UNI flosSkegg: 4 til 5 fanir af páfuglsfjöður, hvítlituð hjartarhalahár og hausfjöður af gullfasana.Vængur: 4 fjaðrir af grálituðum hanasöðulbakfjöðrum ásamt hausfjöður af gullfasanaSíður: Búkfjaðrir af silfurfasanaKinnar: Fjaðrir af frumskógarhanaHaus: Svartur, oft með rauðri rönd
Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Laxinn ER mættur í Ytri-Rangá Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði