Stjarnan fylgir toppliðum Breiðabliks og Þór/KA fast eftir í toppbaráttu Pepsi-deildar kvenna eftir 2-1 sigur á Val á Hlíðarenda í stórleik 4. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld.
Stjörnukonur eru búnar að vinna þrjá leiki í röð og sáu til þess með þessum sigri að Valsliðið er nú í neðri hluta deildarinnar eftir fyrstu fjórar umferðirnar. Valskonur hafa aðeins náð í einn sigur og fjögur stig í fyrstu fjórum leikjum sínum.
Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á leik Vals og Stjörnunnar á Vodafonevellinum í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.
Stjörnukonur skildu Val eftir í neðri hlutanum - myndir
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið



Newcastle loks að fá leikmann
Enski boltinn

Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum
Enski boltinn


Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum
Íslenski boltinn

Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho
Enski boltinn


