Guðrún Brá: Miklar æfingar í vetur eru að skila árangri 27. maí 2012 07:15 Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er í hópi bestu kylfinga landsins í kvennaflokki þrátt fyrir ungan aldur. Guðrún Brá er fædd árið 1994 er því á 18. aldursári en hún er líkleg til afreka á Eimskipsmótaröðinni i golfi sem hófst um helgina á Hólmsvelli í Leiru. Guðrún er í öðru sæti fyrir lokadaginn sem fram fer í dag en hún er þremur höggum á eftir Íslandsmeistaranum Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur úr GR sem er efst. Vísir.is ræddi við Guðrúnu Brá á dögunum og hún er á þeirri skoðun að miklar æfingar í vetur séu að skila árangri. Guðrún Brá setti vallarmet á Garðavelli af bláum teigum á fyrsta mótinu á Arion-mótaröð unglinga sem fram fór um s.l. helgi. Þar lék hún á 66 höggum eða 6 höggum undir pari. „Ég æfði miklu betur í vetur en áður, ég fór tvær æfingaferðir erlendis, og eina keppnisferð. Ég held að það hafi skilað sínu," sagði Guðrún Brá um góða byrjun sína á keppnistímabilinu. Viðtalið í heild sinni má sjá með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. Golf Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Bournemouth - Chelsea | Gestirnir vilja svara fyrir sig Enski boltinn Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Formúla 1 Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er í hópi bestu kylfinga landsins í kvennaflokki þrátt fyrir ungan aldur. Guðrún Brá er fædd árið 1994 er því á 18. aldursári en hún er líkleg til afreka á Eimskipsmótaröðinni i golfi sem hófst um helgina á Hólmsvelli í Leiru. Guðrún er í öðru sæti fyrir lokadaginn sem fram fer í dag en hún er þremur höggum á eftir Íslandsmeistaranum Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur úr GR sem er efst. Vísir.is ræddi við Guðrúnu Brá á dögunum og hún er á þeirri skoðun að miklar æfingar í vetur séu að skila árangri. Guðrún Brá setti vallarmet á Garðavelli af bláum teigum á fyrsta mótinu á Arion-mótaröð unglinga sem fram fór um s.l. helgi. Þar lék hún á 66 höggum eða 6 höggum undir pari. „Ég æfði miklu betur í vetur en áður, ég fór tvær æfingaferðir erlendis, og eina keppnisferð. Ég held að það hafi skilað sínu," sagði Guðrún Brá um góða byrjun sína á keppnistímabilinu. Viðtalið í heild sinni má sjá með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan.
Golf Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Bournemouth - Chelsea | Gestirnir vilja svara fyrir sig Enski boltinn Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Formúla 1 Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira