Júniform lokar 25. maí 2012 08:00 Mynd/Stefán Karlsson Birta Björnsdóttir, fatahönnuður sem rekið hefur verslunina Júniform í tíu farsæl ár heldur nú á vit ævintýranna þar sem hún flytur til Barcelona með fjölskylduna. Birta tilkynnti tímamótin á samskiptavefnum facebook og segir þar meðal annars að verslunin verði opin til 15. Júní næstkomandi. Traustir viðskiptavinir Birtu þurfa hinsvegar ekkert að óttast því ný vefverslun mun fara í loftið í haust þar sem hægt verður að versla hönnun hennar áfram. „Þetta eru búin að vera ótrúlega skemmtileg tíu ár í rekstri þessarar verslunar og hefði mig aldrei órað fyrir því hve vel hún ætti eftir að ganga. Það er því ánægjulegt að skilja við hana á tímum þar sem aldrei hefur gengið betur,"segir Birta þakklát. Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Birta Björnsdóttir, fatahönnuður sem rekið hefur verslunina Júniform í tíu farsæl ár heldur nú á vit ævintýranna þar sem hún flytur til Barcelona með fjölskylduna. Birta tilkynnti tímamótin á samskiptavefnum facebook og segir þar meðal annars að verslunin verði opin til 15. Júní næstkomandi. Traustir viðskiptavinir Birtu þurfa hinsvegar ekkert að óttast því ný vefverslun mun fara í loftið í haust þar sem hægt verður að versla hönnun hennar áfram. „Þetta eru búin að vera ótrúlega skemmtileg tíu ár í rekstri þessarar verslunar og hefði mig aldrei órað fyrir því hve vel hún ætti eftir að ganga. Það er því ánægjulegt að skilja við hana á tímum þar sem aldrei hefur gengið betur,"segir Birta þakklát.
Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira