Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar ný undirfataverslun, Boux Avenue, opnaði í Kringlunni.
Í versluninni starfar sérþjálfað starfsfólk en Boux stelpurnar eru þjálfaðar til þess að mæla viðskiptavini og gefa þeim ráð við kaup á nærfatnaði. Svo eru þrjár mismunandi ljósastillingar í klefunum, dags, kvöld og næturlýsing.
Undirfataverslun opnar í Kringlunni
