Helgarmaturinn - Ískaffi að hætti Þorbjargar Hafsteins 15. júní 2012 14:00 Þorbjörg Hafsteinsdóttir, næringaþerapisti og hjúkrunarfræðingur Ískaffi fyrir 2 12 ísmolar 4 tsk. skyndikaffiduft 2 dl sojamjólk eða hrísmjólk 2 dl heslihnetumjólk (jafnvel heimatilbúin) 2 hnífsoddar vanilluduft 2 tsk. xylitol eða stevía (lífrænt sætuefni) Láttu ganga í smá stund í blandaranum. Smá trikk Settu 2 tsk. af heslihnetusmjöri út í ef þú vilt fá meira hnetubragð. Í staðinn fyrir heslihnetumjólk er hægt að nota hrísmjólk með möndlum eða vanillubragði.Fróðleiksmoli Ískaffið er góður drykkur á heitum sumardegi. Njóttu hans meðan hann er ískaldur. Þú getur líka sleppt ísmolunum eða einfaldlega hitað hann upp. Þá ertu með heitan kaffi latte, sem er auðvitað það besta á veturna þegar maður kemur inn úr snjónum og kuldanum. Verði þér að góðu!Sjá nánar hér. Drykkir Uppskriftir Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Ískaffi fyrir 2 12 ísmolar 4 tsk. skyndikaffiduft 2 dl sojamjólk eða hrísmjólk 2 dl heslihnetumjólk (jafnvel heimatilbúin) 2 hnífsoddar vanilluduft 2 tsk. xylitol eða stevía (lífrænt sætuefni) Láttu ganga í smá stund í blandaranum. Smá trikk Settu 2 tsk. af heslihnetusmjöri út í ef þú vilt fá meira hnetubragð. Í staðinn fyrir heslihnetumjólk er hægt að nota hrísmjólk með möndlum eða vanillubragði.Fróðleiksmoli Ískaffið er góður drykkur á heitum sumardegi. Njóttu hans meðan hann er ískaldur. Þú getur líka sleppt ísmolunum eða einfaldlega hitað hann upp. Þá ertu með heitan kaffi latte, sem er auðvitað það besta á veturna þegar maður kemur inn úr snjónum og kuldanum. Verði þér að góðu!Sjá nánar hér.
Drykkir Uppskriftir Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira