Töluvert líf í Gljúfurá í Borgarfirði 27. júní 2012 23:39 Laxinn var mættur í Kerið, þennan stórkostlega veiðistað í Gljúfurá. Mynd/Svavar Hávarðsson Gljúfurá í Borgarfirði var opnuð veiðimönnum á mánudagsmorgun. Nokkuð líf var í ánni og fisk að finna upp á efstu veiðistaði, segir á vef SVFR. Samkvæmt upplýsingum frá veiðimönnum þá er ólag á laxateljaranum, og í raun hefur hann verið ónothæfur frá því hann var settur niður um sl. mánaðarmót. Því eru engar upplýsingar um göngur í Gljúfurá fram til þessa en miðað við það menn sáu í ánni er nokkuð af laxi gengið. Opnunarhollið veiddi einn og hálfan dag, setti í níu laxa og landaði fimm þeirra. Um var að ræða hefðbundna Gljúfurársmálaxa. Laxar sáust í Skurðinum, Kerinu, Húshyljunum, Rennum, Fossbergi og í efstu veiðistöðunum í gljúfrinu. Það lítur því ágætlega út fyrir þá sem eiga leyfi á næstunni í Gljúfurá. svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Enn einn góður dagur í Stóru Laxá Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði
Gljúfurá í Borgarfirði var opnuð veiðimönnum á mánudagsmorgun. Nokkuð líf var í ánni og fisk að finna upp á efstu veiðistaði, segir á vef SVFR. Samkvæmt upplýsingum frá veiðimönnum þá er ólag á laxateljaranum, og í raun hefur hann verið ónothæfur frá því hann var settur niður um sl. mánaðarmót. Því eru engar upplýsingar um göngur í Gljúfurá fram til þessa en miðað við það menn sáu í ánni er nokkuð af laxi gengið. Opnunarhollið veiddi einn og hálfan dag, setti í níu laxa og landaði fimm þeirra. Um var að ræða hefðbundna Gljúfurársmálaxa. Laxar sáust í Skurðinum, Kerinu, Húshyljunum, Rennum, Fossbergi og í efstu veiðistöðunum í gljúfrinu. Það lítur því ágætlega út fyrir þá sem eiga leyfi á næstunni í Gljúfurá. svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Enn einn góður dagur í Stóru Laxá Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði