Haraldur Franklín Magnús og Signý Arnórsdóttir eru Íslandsmeistarar í holukeppni árið 2012 en mótinu var að ljúka í Leirdalnum í Kópavogi.
Haraldur lagði Selfyssinginn Hlyn Geir Hjartarson, 2/0, í æsispennandi leik. Hlynur leiddi framan af, Haraldur kom til baka, komst yfir og taugarnar héldu svo undir lokin.
Signý lagði Önnu Sólveigu Snorradóttur, 2/1, í spennandi og skemmtilegri viðureign.
Viðtöl við sigurvegara koma á Vísi á eftir.
Haraldur Franklín og Signý Íslandsmeistarar í holukeppni

Mest lesið






„Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“
Íslenski boltinn


Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn

