Fluga dagsins: Skæð laxafluga 8. júlí 2012 00:01 HKA Sunray er kennd við hönnuð hennar, Henrik Kassow Andersen. Flugan.is Þessi útfærsla Sunray Shadow, HKA Sunray, er kennd við hönnuð hennar, Henrik Kassow Andersen hjá Zpey. Flugan hefur einnig gengið undir öðrum nöfnum, svo sem Bismóm, Skandi Sunray o.fl. Túpan er til hnýtt á plaströr en einnig á álrör, allt eftir því hve ofarlega í vatni hún á að veiða. HKA Sunray er fáanleg í ýmsum litum og hefur reynst frábærlega undanfarin ár í ýmsum laxveiðiám hér á landi, ekki síst í Rangánum. Uppskrift: Rör: Ál eða plast Tvinni: Svartur UNI 6/0 Búkur: Mylar Vængur: Undir er appelsínugult hrosshár, og nokkrir glitþræðir. Efri hluti vængs er svartlitað hrosshár og fanir af páfuglsfjöður. Haus: Er málaður appelsínugulur með álímdum eða lökkuðum augum. Mynd og uppskrift af Flugan.is Stangveiði Mest lesið 100 urriðar á einum degi á ION Veiði Veiðin á heiðunum farin að glæðast við hlýindin Veiði Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði 101 sm sjóbirtingur úr Húseyjakvísl Veiði Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Veiði Gangan tvöfalt stærri en á sama tíma í fyrra Veiði Sjöundi ættliður leiðsögumanna í Laxá Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar Veiði
Þessi útfærsla Sunray Shadow, HKA Sunray, er kennd við hönnuð hennar, Henrik Kassow Andersen hjá Zpey. Flugan hefur einnig gengið undir öðrum nöfnum, svo sem Bismóm, Skandi Sunray o.fl. Túpan er til hnýtt á plaströr en einnig á álrör, allt eftir því hve ofarlega í vatni hún á að veiða. HKA Sunray er fáanleg í ýmsum litum og hefur reynst frábærlega undanfarin ár í ýmsum laxveiðiám hér á landi, ekki síst í Rangánum. Uppskrift: Rör: Ál eða plast Tvinni: Svartur UNI 6/0 Búkur: Mylar Vængur: Undir er appelsínugult hrosshár, og nokkrir glitþræðir. Efri hluti vængs er svartlitað hrosshár og fanir af páfuglsfjöður. Haus: Er málaður appelsínugulur með álímdum eða lökkuðum augum. Mynd og uppskrift af Flugan.is
Stangveiði Mest lesið 100 urriðar á einum degi á ION Veiði Veiðin á heiðunum farin að glæðast við hlýindin Veiði Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði 101 sm sjóbirtingur úr Húseyjakvísl Veiði Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Veiði Gangan tvöfalt stærri en á sama tíma í fyrra Veiði Sjöundi ættliður leiðsögumanna í Laxá Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar Veiði