Langadalsá: Besti dagurinn gaf 13 laxa 25. júlí 2012 15:24 Langadalsá hentar sérlega vel til fluguveiði, enda óleyfilegt að nota annað agn. Mynd/lax-á.is Langadalsá í Langadal við Ísafjarðardjúp hefur verið að gefa góða veiði undanfarið en holl sem byrjaði á seinnivakt 21.júlí voru komnir með 21 lax. Í rigningunum um helgina óx áin heldur mikið og var erfið á mánudag en nú er gott vatn í ánni og veiðin fer þá að detta í gang aftur. Besti dagur helgarinnar gaf 13 laxa. Heildartalan í ánni er nú komin yfir 60 laxa og er það betri veiði síðustu tvö ár. Á heimasíðu Lax-ár má finna góðar upplýsingar um ána; staðhætti, veiðifyrirkomulag og laus veiðileyfi. svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði Gamalt deilumál í deiglunni Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Mikið líf við Elliðavatn Veiði Flugan sem fiskurinn tekur aldrei Veiði Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum! Veiði
Langadalsá í Langadal við Ísafjarðardjúp hefur verið að gefa góða veiði undanfarið en holl sem byrjaði á seinnivakt 21.júlí voru komnir með 21 lax. Í rigningunum um helgina óx áin heldur mikið og var erfið á mánudag en nú er gott vatn í ánni og veiðin fer þá að detta í gang aftur. Besti dagur helgarinnar gaf 13 laxa. Heildartalan í ánni er nú komin yfir 60 laxa og er það betri veiði síðustu tvö ár. Á heimasíðu Lax-ár má finna góðar upplýsingar um ána; staðhætti, veiðifyrirkomulag og laus veiðileyfi. svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði Gamalt deilumál í deiglunni Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Mikið líf við Elliðavatn Veiði Flugan sem fiskurinn tekur aldrei Veiði Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum! Veiði