Tilboð í Langá komandi rigningarhelgi 10. ágúst 2012 08:15 Spáð er miklu rigningum á Vesturlandi næstu daga og vonast menn til að Langá og aðrar veiðiár á svæðinu njóti góðs af. Mynd / Garðar Stangaveiðifélag Reykjavíkur býður nú tilboð á veiðileyfum í Langá um helgina. Vonast er eftir hækkandi sól í veiðinni með rigningum sem spáð er næstu daga. "Síðasta holl í Langá gaf 32 laxa. Oft hefur veiðin verið meiri á þessum tíma en þess ber þó að geta að stór hluti aflans var nýgenginn lax sem veiddist á neðri svæðum árinnar. Nú er komið gott veiðiveður með rigningu og dumbungi, vaxandi vatn og fiskur greinilega að ganga," segir á vef Stangaveiðifélagsins sem býður tilboðsstangir á kvöldvakt á laugardag og á morgunvakt á sunnudag. Stangveiði Mest lesið Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði 101 sm sjóbirtingur úr Húseyjakvísl Veiði Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Veiði 100 urriðar á einum degi á ION Veiði Sjöundi ættliður leiðsögumanna í Laxá Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Veiðin á heiðunum farin að glæðast við hlýindin Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Stórlaxar á land þegar Nessvæðið opnaði Veiði Gangan tvöfalt stærri en á sama tíma í fyrra Veiði
Stangaveiðifélag Reykjavíkur býður nú tilboð á veiðileyfum í Langá um helgina. Vonast er eftir hækkandi sól í veiðinni með rigningum sem spáð er næstu daga. "Síðasta holl í Langá gaf 32 laxa. Oft hefur veiðin verið meiri á þessum tíma en þess ber þó að geta að stór hluti aflans var nýgenginn lax sem veiddist á neðri svæðum árinnar. Nú er komið gott veiðiveður með rigningu og dumbungi, vaxandi vatn og fiskur greinilega að ganga," segir á vef Stangaveiðifélagsins sem býður tilboðsstangir á kvöldvakt á laugardag og á morgunvakt á sunnudag.
Stangveiði Mest lesið Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði 101 sm sjóbirtingur úr Húseyjakvísl Veiði Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Veiði 100 urriðar á einum degi á ION Veiði Sjöundi ættliður leiðsögumanna í Laxá Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Veiðin á heiðunum farin að glæðast við hlýindin Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Stórlaxar á land þegar Nessvæðið opnaði Veiði Gangan tvöfalt stærri en á sama tíma í fyrra Veiði