Skæð á björtum dögum 5. ágúst 2012 23:50 Laxaflugan Nóra er eftir einn fremsta veiðimann landsins, Ásgeir Heiðar. Nóra er einföld fluga en um leið ótrúlega skæð í laxveiði ekki síst á björtum dögum í vatnslitlum ám líkt og veiðimenn upplifa um þessar mundir. Nóra er því ómissandi í fluguboxið í laxveiðina næstu dagana. Einföld og sterk fluga. UPPSKRIFT:Öngull - Silfurþríkrækja í stærðum10 til 14Tvinni - Svartur UNI 8/0Skegg - Fanir af blálitaðri hænufjöðurVængur - Hár af gullituðu íkornaskotti. Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Veiði Breytt viðhorf til Veitt og Sleppt Veiði Haustveiðin brást í Tungufljóti Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Syðri Brú að verða uppseld Veiði Stórfiskar í Geirlandsá Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Blanda komin yfir 500 laxa Veiði
Laxaflugan Nóra er eftir einn fremsta veiðimann landsins, Ásgeir Heiðar. Nóra er einföld fluga en um leið ótrúlega skæð í laxveiði ekki síst á björtum dögum í vatnslitlum ám líkt og veiðimenn upplifa um þessar mundir. Nóra er því ómissandi í fluguboxið í laxveiðina næstu dagana. Einföld og sterk fluga. UPPSKRIFT:Öngull - Silfurþríkrækja í stærðum10 til 14Tvinni - Svartur UNI 8/0Skegg - Fanir af blálitaðri hænufjöðurVængur - Hár af gullituðu íkornaskotti.
Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Veiði Breytt viðhorf til Veitt og Sleppt Veiði Haustveiðin brást í Tungufljóti Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Syðri Brú að verða uppseld Veiði Stórfiskar í Geirlandsá Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Blanda komin yfir 500 laxa Veiði