Tilboð á stökum degi í Langá 2. ágúst 2012 11:20 Veiðin í Langá í sumar hefur ekki staðið undir væntingum enn sem komið er. Mynd / Garðar Stangaveiðifélag Reykjavíkur hyggst bjóða félögum sínum tilboðsdaga endrum og sinnum fram á haust. Í dag býðst dagur í Langá á 49 þúsund krónur. "Það eru lausar sex stangir í Langá í einn dag frá 5-6. ágúst næstkomandi, frá hádegi til hádegis. Verð á dagsstöngina er krónur 49.000 - en gist er í Langárbyrgi í eina nótt," segir á svfr.is. Fram kemur að ekki sé í boði að kaupa tilboðstangirnar á vefnum heldur geti félagsmenn nálgast þær með því að hringja á skrifstofuna til klukkan fjögur í dag. Miðað við verðskrá SVFR á vefnum er venjulegt verð til félagsmanna á þessum degi um 97.300 krónur. Stangveiði Mest lesið Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Veiði
Stangaveiðifélag Reykjavíkur hyggst bjóða félögum sínum tilboðsdaga endrum og sinnum fram á haust. Í dag býðst dagur í Langá á 49 þúsund krónur. "Það eru lausar sex stangir í Langá í einn dag frá 5-6. ágúst næstkomandi, frá hádegi til hádegis. Verð á dagsstöngina er krónur 49.000 - en gist er í Langárbyrgi í eina nótt," segir á svfr.is. Fram kemur að ekki sé í boði að kaupa tilboðstangirnar á vefnum heldur geti félagsmenn nálgast þær með því að hringja á skrifstofuna til klukkan fjögur í dag. Miðað við verðskrá SVFR á vefnum er venjulegt verð til félagsmanna á þessum degi um 97.300 krónur.
Stangveiði Mest lesið Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Veiði