Samkeppni um titil á bók J. K. Rowling 16. ágúst 2012 13:30 J.k. Rowling Bókaforlagið Bjartur fer óvenjulega leið við að snara titli nýjustu skáldsögu J. K. Rowling yfir á íslensku. Bókin nefnist The Casual Vacancy á ensku og kemur út í Bretlandi 27. september. Sama dag fá erlendir útgefendur bókina og þarf að hafa hraðar hendur til að að koma bókinni út á íslensku tveimur mánuðum síðar. Bjartur óskar eftir tillögum að íslenskum titli á bókina frá almenningi og verða verðlaun veitt í þremur flokkum: besta tillagan, næstbesta tillagan og fyndnasta tillagan. Bókin gerist í smábænum Pagford sem virðist mikill fyrirmyndarbær en undir fögru yfirborðinu er ekki allt sem sýnist. Þegar Barry Fairbrother fellur frá losnar óvænt sæti í sóknarnefndinni sem verður upphafið að mestu átökum sem orðið hafa í bænum. Nánari upplýsingar um keppnina má finna á bjartur.is. Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Bókaforlagið Bjartur fer óvenjulega leið við að snara titli nýjustu skáldsögu J. K. Rowling yfir á íslensku. Bókin nefnist The Casual Vacancy á ensku og kemur út í Bretlandi 27. september. Sama dag fá erlendir útgefendur bókina og þarf að hafa hraðar hendur til að að koma bókinni út á íslensku tveimur mánuðum síðar. Bjartur óskar eftir tillögum að íslenskum titli á bókina frá almenningi og verða verðlaun veitt í þremur flokkum: besta tillagan, næstbesta tillagan og fyndnasta tillagan. Bókin gerist í smábænum Pagford sem virðist mikill fyrirmyndarbær en undir fögru yfirborðinu er ekki allt sem sýnist. Þegar Barry Fairbrother fellur frá losnar óvænt sæti í sóknarnefndinni sem verður upphafið að mestu átökum sem orðið hafa í bænum. Nánari upplýsingar um keppnina má finna á bjartur.is.
Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira