Ytri-Rangá komin í 2.200 laxa 13. ágúst 2012 15:10 Ytri-Rangá er fyrsta íslenska áin sem fer yfir tvö þúsund laxa í sumar. Mynd/Garðar Ytri-Rangá braut tvö þúsund laxa múrinn síðasta laugardag og er fyrst íslenskra áa til þess á ná þessum fjölda laxa á þessu veiðitímabili. Þetta kemur fram á agn.is. Samkvæmt veiðiskráningu var Ytri-Rangá komin í tæplega 2.200 laxa í gærkvöldi. Ekki eru margar ár sem eru líklegar til að enda með yfir tvö þúsund laxa veiði í sumar. Eystri-Rangá mun líklega komast yfir tvö þúsund laxa múrinn en veiðin gekk hægt þar um helgina eftir að áin litaðist í rigningunum, að því er segir á agn.is. Í fyrra komu í heildina 4.961 lax á land í Ytri-Rangá, 6.210 árið 2010 en 4.315 laxar árið 2008, sem var metár, samkvæmt tölum frá Landssambandi veiðifélaga. Stangveiði Mest lesið 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði Höfum misst stjórn á refastofninum Veiði Gróska í veiðiþáttum í sumar Veiði Teljaraniðurstöður úr Gljúfurá Veiði Fyrstu laxarnir á land úr Mýrarkvísl Veiði Sportveiðiblaðið er komið út Veiði Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Mest sótt um Elliðaárnar Veiði
Ytri-Rangá braut tvö þúsund laxa múrinn síðasta laugardag og er fyrst íslenskra áa til þess á ná þessum fjölda laxa á þessu veiðitímabili. Þetta kemur fram á agn.is. Samkvæmt veiðiskráningu var Ytri-Rangá komin í tæplega 2.200 laxa í gærkvöldi. Ekki eru margar ár sem eru líklegar til að enda með yfir tvö þúsund laxa veiði í sumar. Eystri-Rangá mun líklega komast yfir tvö þúsund laxa múrinn en veiðin gekk hægt þar um helgina eftir að áin litaðist í rigningunum, að því er segir á agn.is. Í fyrra komu í heildina 4.961 lax á land í Ytri-Rangá, 6.210 árið 2010 en 4.315 laxar árið 2008, sem var metár, samkvæmt tölum frá Landssambandi veiðifélaga.
Stangveiði Mest lesið 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði Höfum misst stjórn á refastofninum Veiði Gróska í veiðiþáttum í sumar Veiði Teljaraniðurstöður úr Gljúfurá Veiði Fyrstu laxarnir á land úr Mýrarkvísl Veiði Sportveiðiblaðið er komið út Veiði Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Mest sótt um Elliðaárnar Veiði