GKG Íslandsmeistarar í sveitakeppni GSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2012 17:48 Birgir Leifur Hafþórsson er í sigursveitinni. Mynd/Ernir Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar er Íslandsmeistari karla í sveitakeppni í golfi eftir sigur á Golfklúbbi Setbergs í úrslitaleik en 1. deildin fór fram á Hólmsvelli á Leiru. Þetta er í fjórða sinn sem GKG vinnur sveitakeppnina en Íslandsmeistaratitilinn kom einnig í hús 2004, 2007 og 2009. Golfklúbbur Reykjavíkur var búinn að vinna sveitakeppnina undanfarin tvö ár en endaði nú í þriðja sætinu eftir að unnið Keili í leiknum um þriðja sætið. Kjölur varð í fimmta sæti, heimamenn í Golfklúbbi Suðurnesja urðu sjöttu, Leynismenn enduðu í sjöundan sæti og Golfklúbbur Vestmannaeyja rak lestina. Sveit Íslandsmeistara GKG skipa eftirtaldir: Alfreð Brynjar Kristinsson, Ari Magnússon, Birgir Leifur Hafþórsson, Guðjón H Hilmarsson, Kjartan Dór Kjartansson, Ottó Sigurðsson, Ragnar Már Garðarsson og Sigmundur Einar Másson en liðstjóri var Gunnar Páll Þórisson. Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar er Íslandsmeistari karla í sveitakeppni í golfi eftir sigur á Golfklúbbi Setbergs í úrslitaleik en 1. deildin fór fram á Hólmsvelli á Leiru. Þetta er í fjórða sinn sem GKG vinnur sveitakeppnina en Íslandsmeistaratitilinn kom einnig í hús 2004, 2007 og 2009. Golfklúbbur Reykjavíkur var búinn að vinna sveitakeppnina undanfarin tvö ár en endaði nú í þriðja sætinu eftir að unnið Keili í leiknum um þriðja sætið. Kjölur varð í fimmta sæti, heimamenn í Golfklúbbi Suðurnesja urðu sjöttu, Leynismenn enduðu í sjöundan sæti og Golfklúbbur Vestmannaeyja rak lestina. Sveit Íslandsmeistara GKG skipa eftirtaldir: Alfreð Brynjar Kristinsson, Ari Magnússon, Birgir Leifur Hafþórsson, Guðjón H Hilmarsson, Kjartan Dór Kjartansson, Ottó Sigurðsson, Ragnar Már Garðarsson og Sigmundur Einar Másson en liðstjóri var Gunnar Páll Þórisson.
Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira