Best klæddu konur vikunnar 27. ágúst 2012 15:23 Myndir/COVERMEDIA Það eru engar smá drottningar sem prýða listann yfir þær best klæddu eftir síðustu viku. Jennifer Lopez byrjaði vikuna á að koma fram í sætum og sumarlegum kjól eftir Georges Chakra í Las Vegas. Jamie Chung valdi sama blá litinn og J.L á frumsýningu myndarinnar, Premium Rush New York. Stórglæsilegu hælaskórnir hennar koma úr versluninni Zöru.Jordan Brewster vakti mikla athygli í Dallas Partýi í London í fölbleiku Dolce & Gabbana dressi á meðan Dita Von Teese rölti um götur New York í dásamlegum retró kjól. Að lokum er það Ashley Greene, en hún sló í gegn í vínrauðum gala kjól eftir Donna Karan. Segja tískugagnrýnendur þetta án efa eina af hennar bestu stundum á rauða dreglinum. Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Það eru engar smá drottningar sem prýða listann yfir þær best klæddu eftir síðustu viku. Jennifer Lopez byrjaði vikuna á að koma fram í sætum og sumarlegum kjól eftir Georges Chakra í Las Vegas. Jamie Chung valdi sama blá litinn og J.L á frumsýningu myndarinnar, Premium Rush New York. Stórglæsilegu hælaskórnir hennar koma úr versluninni Zöru.Jordan Brewster vakti mikla athygli í Dallas Partýi í London í fölbleiku Dolce & Gabbana dressi á meðan Dita Von Teese rölti um götur New York í dásamlegum retró kjól. Að lokum er það Ashley Greene, en hún sló í gegn í vínrauðum gala kjól eftir Donna Karan. Segja tískugagnrýnendur þetta án efa eina af hennar bestu stundum á rauða dreglinum.
Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira