Veiði

Ný Veiðislóð komin út

Fjórða tölublað Veiðislóðar er komið út.
Fjórða tölublað Veiðislóðar er komið út.
Fjórða tölublað Veiðislóðar, þetta árið, er komið út. Blaðið er yfir hundrað síður og margt fróðlegt efni þar að finna, svo sem grein eftir dr. Sigríði Þorgeirsdóttur um Jöklu, veiðistaðakynningar, grein um Frostastaðavatn og ósasvæði Laxár á Ásum svo eitthvað sé nefnt.

Blaðið er að vanda frítt og má nálgast hér.








×