Veiðibúðir á Grænlandi teknar í notkun 21. ágúst 2012 10:36 Veiðibúðir sem Lax-á hefur reist í Grænlandi eru veglegar. Mynd / Lax-á. Lax-á hefur tekið nýjar veiðibúðir í Grænlandi í notkun. Þar býðst bæði bæði að veiða bleikju og hreindýr. "Enn á eftir að klára nokkur smáatriði en veiðimenn sem hafa gist eru ánægðir með útkomuna. Hreindýraveiðimenn hafa allir fengið góða hreindýratarfa og bleikjan er afar væn. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá veiðibúðunum og veiðiferðum," segir á lax-a.is Stangveiði Mest lesið Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði Gamalt deilumál í deiglunni Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Mikið líf við Elliðavatn Veiði Flugan sem fiskurinn tekur aldrei Veiði Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum! Veiði
Lax-á hefur tekið nýjar veiðibúðir í Grænlandi í notkun. Þar býðst bæði bæði að veiða bleikju og hreindýr. "Enn á eftir að klára nokkur smáatriði en veiðimenn sem hafa gist eru ánægðir með útkomuna. Hreindýraveiðimenn hafa allir fengið góða hreindýratarfa og bleikjan er afar væn. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá veiðibúðunum og veiðiferðum," segir á lax-a.is
Stangveiði Mest lesið Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði Gamalt deilumál í deiglunni Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Mikið líf við Elliðavatn Veiði Flugan sem fiskurinn tekur aldrei Veiði Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum! Veiði