Allt ætlaði um koll að keyra þegar leikkonan fagra, Kelly Brook gekk inn rauða dregilinn í London í gærkvöldi.
Tilfefnið var heimsfrumsýning á kvikmyndinni Keith Lemon.
Leikkonan var vægast sagt stórglæsileg í glitrandi kjól með einum hlýra. Hár og förðun var í gamaldags stíl sem hæfði henni vel!
Ljósmyndarar ætluðu varla að sleppa Brook af dreglinum og virstist henni ekki leiðast það!
Kelly Brook átti rauða dregilinn
