Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax 31. ágúst 2012 00:11 Rangárflúðirnar í Ytri-Rangá hafa gefið vel eins og fyrri ár. Mynd/Lax-á.is Ytri-Rangá er komin yfir 3.000 laxa markið. Veiði með blönduðu agni hófst í gær og skiluðu tvær fyrstu vaktirnar 161 laxi, hvorki meira né minna. Því er ljóst að mikið magn af fiski er í ánni og heildarveiðitölurnar munu hækka hratt næstu daga og vikur. Þeir sem hafa áhuga á því að taka þátt í veislunni geta nálgast veiðileyfi hér, en það eru lausar stangir næstu daga. svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði Gamalt deilumál í deiglunni Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Mikið líf við Elliðavatn Veiði Flugan sem fiskurinn tekur aldrei Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði
Ytri-Rangá er komin yfir 3.000 laxa markið. Veiði með blönduðu agni hófst í gær og skiluðu tvær fyrstu vaktirnar 161 laxi, hvorki meira né minna. Því er ljóst að mikið magn af fiski er í ánni og heildarveiðitölurnar munu hækka hratt næstu daga og vikur. Þeir sem hafa áhuga á því að taka þátt í veislunni geta nálgast veiðileyfi hér, en það eru lausar stangir næstu daga. svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði Gamalt deilumál í deiglunni Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Mikið líf við Elliðavatn Veiði Flugan sem fiskurinn tekur aldrei Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði