Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax 31. ágúst 2012 00:11 Rangárflúðirnar í Ytri-Rangá hafa gefið vel eins og fyrri ár. Mynd/Lax-á.is Ytri-Rangá er komin yfir 3.000 laxa markið. Veiði með blönduðu agni hófst í gær og skiluðu tvær fyrstu vaktirnar 161 laxi, hvorki meira né minna. Því er ljóst að mikið magn af fiski er í ánni og heildarveiðitölurnar munu hækka hratt næstu daga og vikur. Þeir sem hafa áhuga á því að taka þátt í veislunni geta nálgast veiðileyfi hér, en það eru lausar stangir næstu daga. svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Haustveiðin brást í Tungufljóti Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Norðurá opnar á mánudaginn Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Veiði Breytt viðhorf til Veitt og Sleppt Veiði
Ytri-Rangá er komin yfir 3.000 laxa markið. Veiði með blönduðu agni hófst í gær og skiluðu tvær fyrstu vaktirnar 161 laxi, hvorki meira né minna. Því er ljóst að mikið magn af fiski er í ánni og heildarveiðitölurnar munu hækka hratt næstu daga og vikur. Þeir sem hafa áhuga á því að taka þátt í veislunni geta nálgast veiðileyfi hér, en það eru lausar stangir næstu daga. svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Haustveiðin brást í Tungufljóti Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Norðurá opnar á mánudaginn Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Veiði Breytt viðhorf til Veitt og Sleppt Veiði