Laugardalsá langt undir meðaltalsveiði 7. september 2012 08:00 Í Laugardalsá. Veiðin í ár var með dræmasta móti, 159 laxar komu að landi. Mynd/Lax-á Alls veiddust 159 laxar í Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi í ár en veiði lauk þar þann fyrsta þessa mánaðar. Veiðin í ár er ekki nema helmingur af meðalveiði áranna 1974 til 2008, sem er 315 fiskar. Minnsta veiðin í ánni var 111 laxar árið 1996, mest 703 laxar árið 1978. Í fyrra veiddust 184 laxar en 548 árið 2010. Stangveiði Mest lesið Kort af friðlandi rjúpna á Reykjanesi Veiði Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Viðrar illa fyrir fyrsta veiðidaginn í Þingvallavatni Veiði Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Veiði Laxinn mættur í fleiri ár Veiði
Alls veiddust 159 laxar í Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi í ár en veiði lauk þar þann fyrsta þessa mánaðar. Veiðin í ár er ekki nema helmingur af meðalveiði áranna 1974 til 2008, sem er 315 fiskar. Minnsta veiðin í ánni var 111 laxar árið 1996, mest 703 laxar árið 1978. Í fyrra veiddust 184 laxar en 548 árið 2010.
Stangveiði Mest lesið Kort af friðlandi rjúpna á Reykjanesi Veiði Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Viðrar illa fyrir fyrsta veiðidaginn í Þingvallavatni Veiði Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Veiði Laxinn mættur í fleiri ár Veiði