Fiskar á land og tilboð í Skjálfandafljót eftir helgi 2. september 2012 08:30 Veitt í Skjálfandafljóti. Mynd / Lax-á. Veiðimenn sem voru á efri Austurbakka Skjálfandafljóts síðdegis á fimmtudag fengu þrjá laxa. Á Austurbakka neðri veiddust tveir fiskar á sama tíma að því er segir á agn.is. "Síðan heyrðum við í þeim sem voru í Barnafelli og Vesturbakka Neðri en þeir fengu tvo í Barnafelli og mistu einn sem var áætlaður á bilinu 15-20 pund. Einnig fengu þeir eina 6 laxa á vesturbakkanum. Einn í stóra Grænhyl og 5 laxa í Litla grænhyl. Það er uppsellt um helgina en við eigum lausar stangir á tilboði eftir helgi fyrir þá sem vilja skella sér," segir á agn.is. Stangveiði Mest lesið Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði Gamalt deilumál í deiglunni Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Mikið líf við Elliðavatn Veiði Flugan sem fiskurinn tekur aldrei Veiði Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum! Veiði
Veiðimenn sem voru á efri Austurbakka Skjálfandafljóts síðdegis á fimmtudag fengu þrjá laxa. Á Austurbakka neðri veiddust tveir fiskar á sama tíma að því er segir á agn.is. "Síðan heyrðum við í þeim sem voru í Barnafelli og Vesturbakka Neðri en þeir fengu tvo í Barnafelli og mistu einn sem var áætlaður á bilinu 15-20 pund. Einnig fengu þeir eina 6 laxa á vesturbakkanum. Einn í stóra Grænhyl og 5 laxa í Litla grænhyl. Það er uppsellt um helgina en við eigum lausar stangir á tilboði eftir helgi fyrir þá sem vilja skella sér," segir á agn.is.
Stangveiði Mest lesið Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði Gamalt deilumál í deiglunni Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Mikið líf við Elliðavatn Veiði Flugan sem fiskurinn tekur aldrei Veiði Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum! Veiði