Hættið að skarka utanvega á veiðislóð! 17. september 2012 15:30 Utanvegaakstur getur auðveldlega sett ljót spor í viðkvæman svörð eins og hér á hálendinu. Mynd / Umhverfisstofnun. Ljót sár eru nú í jarðvegi eftir ökutæki veiðimanna í Hraunsfirði að því er segir á veg Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem skorar á veiðimenn að keyra ekki utan vega í botni fjarðarins. "Undanfarið hefur jörð verið blaut og ljót bílför myndast að ánni í botni fjarðarins. Síðla sumars virðist það freista veiðimanna að huga að árkjaftinum innst í Hraunsfirði. Á meðan jörð var þurr keyrðu veiðimenn langleiðina inn í botn, en mikil úrkoma undanfarnar vikur hefur gert það að verkum að jörð er mjög blaut. Hins vegar hafa einhverjir freistast til að keyra stærri ökutæki inn fjörðinn og skilið eftir sig ljót sár í jarðveginum," segir á svfr.is þar sem menn eru beðnir um aka ekki utanvega, hvorki í Hraunsfirði né annars staðar. gar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Of mikið veitt í Soginu Veiði Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Stórlaxar á land þegar Nessvæðið opnaði Veiði Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Veiði 100 urriðar á einum degi á ION Veiði Gangan tvöfalt stærri en á sama tíma í fyrra Veiði 101 sm sjóbirtingur úr Húseyjakvísl Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði
Ljót sár eru nú í jarðvegi eftir ökutæki veiðimanna í Hraunsfirði að því er segir á veg Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem skorar á veiðimenn að keyra ekki utan vega í botni fjarðarins. "Undanfarið hefur jörð verið blaut og ljót bílför myndast að ánni í botni fjarðarins. Síðla sumars virðist það freista veiðimanna að huga að árkjaftinum innst í Hraunsfirði. Á meðan jörð var þurr keyrðu veiðimenn langleiðina inn í botn, en mikil úrkoma undanfarnar vikur hefur gert það að verkum að jörð er mjög blaut. Hins vegar hafa einhverjir freistast til að keyra stærri ökutæki inn fjörðinn og skilið eftir sig ljót sár í jarðveginum," segir á svfr.is þar sem menn eru beðnir um aka ekki utanvega, hvorki í Hraunsfirði né annars staðar. gar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Of mikið veitt í Soginu Veiði Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Stórlaxar á land þegar Nessvæðið opnaði Veiði Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Veiði 100 urriðar á einum degi á ION Veiði Gangan tvöfalt stærri en á sama tíma í fyrra Veiði 101 sm sjóbirtingur úr Húseyjakvísl Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði