Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur tekið markaskorarann Margréti Láru Viðarsdóttur inn í landsliðshópinn fyrir leikina gegn Norður-Írum og Noregi.
Margrét Lára var upphaflega ekki valin í hópinn en hún spilaði um helgina og virðist vera að ná sér af meiðslum.
Leikir eru afar mikilvægir og því veitir liðinu svo sannarlega ekki af liðsstyrk Margrétar sem hefur verið lykilmaður í liðinu mörg síðustu ár.
Leikirnir fara fram 15. og 19. september.
Margrét Lára verður með eftir allt saman

Mest lesið


„Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“
Körfubolti





Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion
Enski boltinn

Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik
Íslenski boltinn

