Frumflytur ný Retro Stefson lög í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. september 2012 14:10 Vinsældir Retro Stefson hafa líklegast aldrei verið meiri en í ár. Snemma árs sló lagið Qween í gegn og nýverið sleppti sveitin laginu Glow lausu til að fylgja því eftir. Það liggur því í loftinu að næsta breiðskífa Retro Stefson, sem verður þeirra þriðja í röðinni, slái í gull. Sveitin hefur nú lokið vinnslu plötunnar og bíða liðsmenn eftir því að gripurinn skili sér úr framleiðslu. Þið sem getið varla beðið eftir því að heyra afurðina ættuð að stilla á X-ið 977 á sunnudag því Unnsteinn Manúel Stefánsson (söngvari og gítarleikari) mætir í þáttinn Vasadiskó til þess að frumflytja nokkur vel valin lög af gripnum. Vasadiskó er í loftinu á milli kl. 15 - 17 á hverjum sunnudegi. Fylgist með tónlistarbloggi þáttarins á Fésbókinni sem uppfært er nær daglega með nýrri og spennandi tónlist. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Vinsældir Retro Stefson hafa líklegast aldrei verið meiri en í ár. Snemma árs sló lagið Qween í gegn og nýverið sleppti sveitin laginu Glow lausu til að fylgja því eftir. Það liggur því í loftinu að næsta breiðskífa Retro Stefson, sem verður þeirra þriðja í röðinni, slái í gull. Sveitin hefur nú lokið vinnslu plötunnar og bíða liðsmenn eftir því að gripurinn skili sér úr framleiðslu. Þið sem getið varla beðið eftir því að heyra afurðina ættuð að stilla á X-ið 977 á sunnudag því Unnsteinn Manúel Stefánsson (söngvari og gítarleikari) mætir í þáttinn Vasadiskó til þess að frumflytja nokkur vel valin lög af gripnum. Vasadiskó er í loftinu á milli kl. 15 - 17 á hverjum sunnudegi. Fylgist með tónlistarbloggi þáttarins á Fésbókinni sem uppfært er nær daglega með nýrri og spennandi tónlist.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira